Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 65
ANDVARI GUÐMUNDURG. HAGALÍN 63 markmið Guðmundar að gera sem nákvæmastar eftirmyndir. Það felst ekki í stefnuyfirlýsingu hans og væri í eðli sínu andstætt skáldskap, sem var eig- inlegt markmið hans, svo sem kemur m. a. glöggt fram í aðdáunarorðum lians um Sult eftir Knut Hamsun, 1921. Guðmundur segir þar um sögu- hetjuna: [Maðurinn] skapar sér í neyð sinni ný tilveruskilyrði, lifir blátt áfram á því að lileypa út í iðandi flaum skapandi hugmyndagáfu sinni og sífrjóum tilfinningum sínum, því að þrá hans til að nota þau feikilegu auðæfi sent í honum l)úa, bannar honum að gefast upp og gefur honum vængi, er fleyta honum inn á ónumin lönd, sem menningin þekkir ekki, en frummaðurinn hefur verið í daglegur gestur.7 Það er auðskilið af því sem nú hefur verið rakið um aðferð Guðmundar, að bestu verk hans voru smásögur, þar sem hvert atriði beinist að því að skoða eina persónu við örlagaríkan atburð (sérstaklega má nefna smá- sagnasöfnin Guð oglukkan, 1929, og Einn af postulunum, 1934). Skáldsagna- gerð er af öðru tagi, vinnubrögð önnur. Enda er vinsælasta skáldsaga Guð- mundar, Kristrún í Hamravík, mjög lík smásögum að gerð, eiginlega tvær samtengdar smásögur. Persónur eru örfáar, sögusviðið þröngt og alltaf hið sama (baðstofugólf), sagan kristallast í tveimur meginatvikum, og snýst fyrst og fremst um eina persónu. í smásögum hafði Guðmundur lag á því, að láta alla þætti spinnast saman. En þau tök hafði liann ekki á skáldsögum, þar er hann fremur ósjálfstæður. Ef tekið er dæmi af fyrstu skáldsögu hans, þa höfðu mörg skáld lýst veðri til að skapa hugblæ sögunnar, eða til að sýna óbeint hug persóna. Má nefna sem dæmi Gest Pálsson, Guðmund Friðjóns- son, og Guðmund Hagalín sjálfan, í ýmsum smásögum. En í Vestan úrfjörð- um blandast inn í slíkar lýsingar óþarfar útskýringar, huglægt tal (sem ég auð- kenni hér) t. d. í V. kafla: Dögum saman æðir norðanstormurinn yfir landið, nístandi kaldur og hlífðarlaus [ . . . ] Yfir suðandi og stynjandi öldubroti sævarins sveima tignir, svangir mávar. Við og við kveina peir sáran — eins og drukknandi maður sendi miskunnarlausri tilverunni hinstu kveðju sína — einhvers staðar utan úr kvíðvœnlegum sortanum er drúpir yfir hvítfyssandi öldum.8 Þegar á að sérkenna persónur (t. d. í VI1. og IX. kafla) konia ekkert nema klisjur um manntegund. Og afturhaldssamur bóndakurfur er t. d. látinn tala um hugmyndaheim sinn með orðalagi framandi rnanns, á full- komlega afstrakt hátt (sem ég auðkenni liétj:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.