Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 121

Andvari - 01.01.1985, Síða 121
ANDVARI UM A'I'HUGUN Á FRAMBURÐI 1 19 kalla þess háttar framburð sérlega óskýran og Stefán Einarsson hefur greinilega verið sömu skoðunar.1 Nú er mál að linni. Ég hef m. a. reynt að vekja athygli á því í þessu erindi að við Háskóla íslands er verið að vinna að undirstöðurannsóknum í mál- fræði sem þegar er unnt að hagnýta í skólastarfí. Við það má bæta að safn- að hefur verið sanian á eina snældu dæmum um íslenskar mállýskur, aðal- lega ur gögnum okkar Kristjáns Árnasonar en einnig úr gögnum sem Ing- ólfur Pálmason í Kennaraháskólanum hefur safnað og unnið úr. Ingólfur hefur reyndar birt grein um framburð í Austur—Skaftafellssýslu og kom hun í tímaritinu íslenskt mál 1983. Nokkrir þátttakendur í könnunum okkar gáfu leyfi sitt til að raddir þeirra væru notaðar á þessari dæmasnældu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Þessari snældu fylgir lítill bæklingur með skýringum, hljóðrituðum dæmum o. fl., en þann bækling tóku saman þeir Sigurður Jónsson og Guðvarður Már Gunnlaugsson ásamt mér. Það er Málvísindastofnun Háskólans sem gefur þetta út. Undir þá stofnun heyra rannsóknir af þessu tagi skv. reglugerð, en hún fékk nú árið 1985 nokkra fjárveitingu á fjárlögum í fyrsta skipti í 10 ár. M. a. fékk stofnunin sérstaka íjárveitingu til að greiða fyrir úrvinnslu úr þeim gögnum sem hér hefur verið greint frá. Þar hefur umræðan um framburðarmál veturinn 1983—84 °g þingsályktunartillaga Árna Johnsen o. fl. líklega orðið til góðs. Nær öll efnissöfnun í mállýskuathugun okkar Kristjáns liefur hins vegar til þessa verið greidd með styrkjum úr Vísindasjóði, en nokkur bæjar- og sýslufélög hafa veitt styrki til úrvinnslu og það hefur Rannsóknasjóður Háskólans líka gert. Auk þeirra bæjarfélaga sem þegar er getið má nefna Garðabæ, Kefla- vík, Bolungarvík, Akureyri, Dalvík og Siglufjörð og svo Borgarfjarðar- sýslu, Mýrasýslu og Skagafjarðarsýslu. Ég vil nota tækifærið og þakka þenn- an mikilsverða stuðning. Rit og greinar sem vitnað er til: Alþingistíðindi, 23. hefti, 1983-84. Umræður. Björn Guðfinnsson. 1946. Máltýzkur I. ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík. Björn Guðfinnsson. 1947. Breytingar á framburði og stafsetningu. ísafoldarprentsmiðja, Reykja- ' ík. [Endut útg. af Iðunni 1981.] Björn Guðfmnsson. 1964. Mállýzkur II. Um íslenzkan framburð. Studia Islandica 23. Ólafur M. Ólafsson og Óskar Ó. Halldórsson unnu úr gögnum höfundar. Heimspekideild Háskóla ís- lands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Höskuldur Þráinsson & Kristján Át nason. 1984. „Um reykvísku". íslenskt mál 6:113-134. •ngólfur Pálmason. 1983. Athugun á framburði nokkurra Öræfinga, Suðursveitunga og Hornfirðinga. Islenskt mál 5:29-51. Kristján Árnason. 1980. „Nokkur orð um samlaganir og brottföll". Skíma 3:3-5. begar ég llutti fyrirlesturinn, hafði ég reyndar ekki athugað þennan kafla í bók Stefáns. F.g las hann mér til mikillar ánægju síðar!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.