Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 63

Andvari - 01.01.1985, Síða 63
ANDVARI GUÐMUNDURG. HAGALÍN 61 þar hafa svo verið (Guðmundur var vel lesinn í erlendum samtímabók- menntum). I annan stað er það áreiðanlega þessari skipulegu og iithugs- uðu vinnuáætlun að þakka, að Guðmundur Hagalín ber af flestum, ef ekki öllum íslenskum sagnaskáldum á 3. áratug 20. aldar. Flest þeirra mega nú þykja ólesandi með öllu, vegna þess að í ritum þeirra yfirgnæfa klisjur í persónusköpun og stíleinkennum, sem þá voru tíska, en eru nú steindauð- ar. En aðferð Guðmundar var honum leið fram hjá þessum klisjum, því hann setur persónur sínar í þær aðstæður sem hann þekkti best sjálfur frá blautu barnsbeini, líf alþýðufólks vestur á fjörðum. Á árunum 1921—39 sendi Guðmundur frá sér íjórar skáldsögur og sex smásagnasöfn. Algengustu og minnisstæðustu persónur þessar sagna eru alþýðufólk, ómenntað, einrænt og sérlundað — enda býr það við einangrun. Oft er þessi einangrun landfræðileg, mannveran ein gegn hamslausum náttúruöflum. En hitt er ekki síður algengt, að persóna sé sérvitringur sent gengur fram af umhverfi sínu — eða þá að hún er lítilmagni, einangruð af lítilsvirðingu samborgara sinna. Það er raunar sígilt viðfangsefni ís- lenskra smásagna, allt frá frumherjunum um 1880—90. Gestur Pálsson gerði þjóðfélagsádeilu í þessum farvegi, og fleiri skáld, en ekki held ég að það verði sagt um Guðmund Hagalín. Því veldur ramminn sem sögunum er settur; þetta eru einkum sálarlífsathuganir — innra líf einnar persónu við tilteknar aðstæður, og kristallast í einu atviki eða atvikakeðju. Þar er naum- ast rúm fyrir þjóðfélagsátök. Otð Guðmundar um mannlýsingaskáldskap, sem vitnað var til, eru yfirlýsing um að hann vilji skapa eftirminnilegar, sér- stæðar persónur, sem skýrist af aðstæðum sínum, raunverulegum aðstæð- um íslensks alþýðrd'ólks framan af 20. öld. Mörgum hefur orðið starsýnt á þessar lýsingar á alþýðufólki í heimabyggð höfundar, og túlkað þetta svo að þarna væri á ferðinni sjálfsprottin, alþýðleg sagnaritun. Suntir hafa sagt þetta Guðmundi til hróss, miklu fleiri til lasts. En þetta er grundvallar- miskilningur. Sagnagerð Guðmundar sprettur ekki síður upp af lestri hans á erlendum bókum en af vestfirskum sögnum eða lífsreynslu skáldsins og athugunum í heimabyggð. Það er nóg að líta í þjóðsögusafn til að sjá mun- inn á alþýðlegri frásagnarlist og sögum Guðmundar. En vissulega er það einn helsti styrkur þeirra, að þær byggjast á nákvæmri athugun á yrkisefn- inu — íslensku alþýðufólki — og innlifun í hug þess. Meginatriði sagna Guðntundar Hagalíns eru sálfræðilegar athuganir á viðbrögðum persóna við ntismunandi aðstæðum. Af því leiðir, að hann hneigist oft til að láta reyna verulega á persónurnar, setja þær í óvenjulegar og erfiðar aðstæður. Þetta hefur stundum verið kallað reyfarakennt, en mér finnst fráleitt að kalla þessar sögur reyfara. Því í reyfurum skiptir hröð og spennandi atburðarás mestu máli, en persónur eru yfirleitt mesta flat- neskja. Þessu er öfugt farið í bestu sögum Guðmundar eins og áður segir; persónurnar erti meginatriðið, og rækt lögð við lýsingu aðstæðna þeirra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.