Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1985, Qupperneq 62

Andvari - 01.01.1985, Qupperneq 62
60 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI 4. en sá skáldskapur sem lengst hefur lifað og lengst mun lifa, er mann- lýsingaskáldskapurinn, eða sá skáldskapur, þar sem beinlínis er skyggnst inn í sálarlíf mannsins til rannsóknar og skilnings — enda ráðið við hverju meini að þekkja upptök þess og síðan uppræta það, en eigi hitt, að búa fyrst til meðalið. [ . . . Hér taka skáldin] einhverja persónu eða persónur og lýsa henni með það fyrir augum að draga fram á sjónarsviðið sem rannsóknar- og skilningsefni sálarlíf hennar, án þess að þar þuríl að koma til greina þjóðfélagið og lög þess að öðru leyti en því, að það verður alltaf að einhverju leyli leiksvið, sem leikurinn fer fram á. Að leiknum loknum eigum vér að skilja betur eftir en áður þad í sjálfum oss og öðrum mönnum, sem persónur skáldsins eru settar saman úr. Vér höfum því ef til vill Iært að þekkja sjálfa oss eða aðra betur en áður og höfum því eignast viðbót við þann auð, sem á að gera oss færari í listinni að lifa. Slíkar bækur hafa og gildi um aldur og æfi og hvar í heimi sem vera skal.[ . . . ] Því nær sem skáldið dregst því að kafa í sálar- og örlagadjúp einhverrar persónu, því betur tekst honum að láta aðra sjá með sér, fínna með sér, heyra og álykta með sér. Og því betur og skarpara sér skáldið, sem djúpið er minna gruggað. Tendensinn [hneigðin] verður eins og einskonar myrkrahöfðingi, er þarf á að halda mannssálum, til að halda í sér lífí og bera boð um sig, — en mannssálirnar líða, verða ófullkomnar, óþroska og vanþroska í þjónustu hans. Og listin verður þý, er þurrka verður fætur hans mjallhvítri skikkju sinni, í stað þess að skapa ljós og skugga, stríð og frið, upphaf og endi mannssálna. [ . . . Einmitt það hve mikið menn eiga sameiginlegt, gefur mannlýsingaskáldskapnum] gildi, öllum til handa. Það sem aftur á móti greinir hvern ein- stakling frá öðrum, gefur honum líf og lit, blæs í hann því fjöri og margbreytni, sem lífíð sjálft hefur til að bera. Eins og hver einstaklingur á sín einkenni, á hver þjóð þau, þegar vel er aðgætt. Landið skapar lífsskilyrði og lífshætti að hinu ytra, en hið ytra hefur aftur á móti mikil áhrif á hið innra [ . . . því] þarf eink- um að rannsaka alþýðu manna, ferðast um Iandið, kynnast henni heima fyrir og við störf hennar. Hún heldur staðareinkennum sínum Ijest, en menntamennirnir, sem kynnast mönnum af öllu tæi, fá menntun sína í Reykjavík, þar sem þjóðin rennur saman í ódeililega heild, eða þá erlendis, þar sem alheimsmenningarinnar gæti ennþá meira.'! Þessi stefnuskrá er um margt mjög merkileg. í fyrsta lagi er sú stefna, að skáldskapur skuli kanna viðbrögð persónu við ýmsum erfiðum aðstæðum, greinilega ættuð frá stefnuskrá natúralismans, sem Emile Zola setti fram í Frakklandi 1880 með bæklingnum Tilraunaskáldsagan, hvaða milliliðir sent
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.