Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 52

Andvari - 01.01.1985, Page 52
50 SIGURÐLIR STEINPÓRSSON ANDVAKI XXII Sigurður Þórarinsson var bæði félagslyndur og bóngóður og hlóðust á hann ýmis konar félagsstörf. Fyrr var getið starfa hans í Félagi ís- lenzkra stúdenta í Stokkhólmi og í Jöklarannsóknafélagi íslands, en hann var formaður þess frá 1969. Hann var fyrsti formaður Jarð- fræðafélags íslands 1966—68, formaður raunvísindadeildar Vísinda- sjóðs 1958-78, formaður Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1950-51 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1950 og aftur 1952—55. I stjórn Ferðafélags íslands var hann 1957—77, þar af varaforseti 1958—77 og síðast forseti þess. Norræn samvinna var honum jafnan hugðarefni, og var hann í stjórn Norræna hússins frá 1970, í stjórn Norrænu eldljallastöðvarinn- ar frá 1973, eins og áður sagði, og í Norrænu ráðgjafarnefndinni um vísindi frá 1972. Þá sat hann einnig í stjórnum Norræna félagsins, Sænsk-íslenzka félagsins, Rithöfundafélags íslands og Stúdentafélags Reykjavíkur. Þegar hann lét af embætti fyrir aldurs sakir sagði hann af sér öllum launuðum aukastörfum, en taldi sér bera skylda til að halda áfram hinum ólaunuðu ef óskað væri! Sigurður varð heimsþekktur fyrir vísindastörf sín, og raunar persónugervingur íslenzkrar jarðfræði út um heim. Hlotnaðist honum margvíslegur heiður á þeim vettvangi og var hann kjörinn félagi í ýms- um félögum, Vísindafélagi íslendinga 1946, Geological Society of London 1954, Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab 1957, Deutsche Akademie der Naturforscher Leopoldina 1961, Kungliga Vetenskaps och Vitterhets Samhállet í Göteborg 1968, Kungliga Fysiografiska Sállskapet í Lund 1969, Det Norske Videnskaps-Aka- demi, Oslo 1971, Kungliga Vetenskapsakademien, Stockholm 1971, Suomilainen tiedeakatemia 1975, The Explorers* Club, New York 1978. Heiðursfélagi var hann kjörinn í Félagi íslenzkra stúdenta í Stokkhólmi 1951, Det norske geografiske selskap 1961, Sydsvenska geografiska sállskapet 1967, Geological Society af America 1973, The International Glaciological Society 1973, Geological Society of London 1974 og í Ferðafélagi íslands 1977. Heiðursdoktor var hann kjörinn við Háskóla Islands 1961, eins og fyrr sagði. Enn hlaut hann ýmis heið- ursverðlaun og heiðursmerki heima og erlendis vegna vísindastarfa sinna: Spendaroff-verðlaun 20. alþjóðaþings jarðfræðinga 1960, Beck- verðlaun Royal Geographical Society 1967, Clara-Lachmann-verðlaun 1969, Stenomedalíu 1969, Vega-medalíu 1970, Ásu Wright-verðlaun 1970 og Vitus Berings-medalíu 1976. Síðastnefnda heiðurspeninginn hlaut Sigurður í tilefni af 100 ára afmæli danska landfræðifélagsins, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.