Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 59

Andvari - 01.01.1985, Page 59
ÖRN ÓLAFSSON: Guðmundur G. Hagalín Nokkrar athuganir á ritferli hans fyrsta aldarfjórðunginn. Guðmundur Gíslason Hagalín lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. febrúar 1985. Hann var með allra stórvirkustu rithöfundum íslenskum, fyrr og síðar. Hann lét eftir sig tylft skáldsagna, aðra tylft smásagnasafna, tylft ævisagna ýmissa manna, sjálfsævisögu í níu bindum, leikrit, ljóð og sagnaþætti. Hann þýddi um tvo tugi bóka, tók saman úrvalsrit ýmissa höfunda og skrifaði þar unt þá, var ritstjóri ýmissa tímarita og ritaði urmul greina og fyrirlestra. Guðmundur var lengi bókavörður, síðar bókafulltrúi ríkisins. Hann tók virkan þátt í stjórnmálalínnu, m. a. í bæjarstjórn ísaljarðar. Hér er ekki rúm til að fjalla almennt um ævi Guðmundar og störf, enda ástæðulaust að reyna að keppa við sjálfsævisögu hans. Einnig eru rit Guð- mundar á sextíu ára tímabili svo mikil að vöxtum og margvísleg, að mér þykir ekki reynandi að fjalla um þau almennt á þessum vettvangi, heldur einungis um þau rit sem mér hafa þótt einna merkilegust, en það eru nokk- ur skáldrit hans og skrif um bókmenntir fyrsta aldarljórðunginn. Uin það skeið í ævistarfi Guðmundar hefur Stefán Einarsson ljallað ítarlega í 130 bls. ritgerð, „Guðmundur Gíslason Hagalín fímmtugur“. Hér verður því einungis reynt að sjá í samhengi nokkur þau atriði sem mér virðast mestu skipta í bókmenntastörfum Guðmundar á tímabilinu frá lokum fyrri heimsstyrjaldar til loka binnar seinni, en vísað til ritgerðar Stefáns og sjálfs- asvisögunnar um frekari upplýsingar. Guðmundur Gíslason Hagalín fæddist að Lokinhömrum í Arnarfírði 10. okt. 1898. Hann var því nokkurn veginn jafngamall 20. öldinni, eins og flestir þeir sem mestan svip bafa sett á bana hérlendis, í stjórnmálum og menningarmálum. Guðmundur ólst upp við helstu störf í búskap og stund- aði sjó á sumrin, þegar hann var í skóla. Bernskubeimili hans virðist bafa verið óvenjuríkt að bókum og Guðmundur bafa lesið allt sem bann náði í. Um fermingu var hann farinn að lesa bækur á norðurlandamálum, m. a. 1 olstoi, auk belstu norrænna höfunda. Einkum segist bann bafa brifist af borgilsi gjallanda og Jóni Trausta meðal íslenskra böfunda, og minnist þess siðarnefnda sérstaklega vegna sannra og fjölbreyttra lýsinga hans á lífí ís- lenskrar alþýðu. l.oks var á bænum „afar gáfuð kerling" og sögufróð, Guð- ojörg Bjarnadóttir, sem tók sérstöku ástfóstri við drenginn og sagði bonum ogrynni af sögum. Og eru alþekkt fleiri dæmi af fróðum kerlingum sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.