Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 88

Andvari - 01.01.1985, Síða 88
86 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI sjóðs bar vitni um eindreginn vilja þings og þjóðar til þess að ráða bætur á því meini, enda mundi vandalaust að sýna og sanna, að sjóð- urinn hefír orðið mörgum efnilegum rithöfundum, vísindamönnum og listamönnum til mikils gagns, þótt mikilla muna sé vant, að hann hafí getað fullnægt jafnvel hinurn brýnustu þörfum. Vér vonuni því að hið háa Alþingi lialdi enn frant hinni sömu stefnu, sem mörkuð var með stofnun Menningarsjóðs, enda þarf ekki orðum að því að eyða, að sjaldan hefír þess verið meiri þörf en nú á þessum kreppu- tímum að íslensk menningarviðleitni njóti styrks og aðhlynningar ríkisins. F.kki tókst að koma máli þessu í höfn við afgreiðslu íjárlaga að því sinni. En snemma árs 1936 flutti meiri liluti menntamálanefndar efri deildar að frumkvæði Jónasar Jónssonar frumvarp um breytingar á lögunum um Menningarsjóð. Meginbreytingarnar voru tvær. Ffín fyrri var þessi efnis, að Menningarsjóði skyldu tryggðar af rekstrarhagnaði Afengisverslunar ríkis- ins 50 þúsund króna lágmarkstekjur árlega. Hin var á þá leið, að í stað sér- stakra stjórna fyrir bókadeild og náttúrufræðideild, skyldi Menntamálaráð framvegis hafa með höndum alla stjórn Menningarsjóðs. Um fyrra atriðið segir í greinargerð með frumvarpinu: Nú sem stendur getur sjóðurinn nálega ekkert gert af sínu upphaf- lega ætlunarverki, hvorki að styðja rannsóknir á náttúru landsins, út- gáfu bóka, sem hafa menningargildi fyrir almenning, eða til að kaupa listaverk af íslenskum listamönnum. En kreppan kemur alveg óvenjulega hart við þessa menn, vísindamenn, rithöfunda og lista- menn. Alþingi hefir á margan hátt reynt að bæta úr afíeiðingum yfir- standandi fjárhagserfíðleika fyrir aðrar stéttir þjóðfélagsins, en hér er farið fram á að tryggja að nokkru leyti starfsskilyrði þessara manna. Um síðari breytingartillöguna segir, að reynslan hafi sýnt, „að það er að ýmsu leyti ekki heppilegt, að menn verði fulltrúar í framkvæmdanefndum eingöngu vegna lífsstöðu sinnar.“ Sé talið hagkvæmara að allar deildir Menningarsjóðs séu undir einni stjórn. Frumvarp þetta varð að lögum vorið 1936. Mátti segja, að Menningar- sjóður væri þar með orðinn starfhæfur á ný. V í grein um íhald og framsókn, sem Jónas Jónsson skrifaði í Skírni 1914, lagði hann ríka áherslu á að allar þjóðfélagsbreytingar yrðu, ef vel ætti að fara, að byggjast á þróun en ekki snöggri byltingu. Af tvennu illu væri kyrr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.