Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 109
ANDVARI UM ATHUGUN A FRAMBURÐI 107 arsýslu og Suður-Þingeyjarsýslu er að verða tilbúið til tölvu- vinnslu. f 5. hefti tímaritsins íslenskt tnál (1983) birtist grein um helstu niðurstöður úr Vestur-Skaf'tafellssýslu og í 6. hefti (1984) var grein um reykvísku (sem við teljum reyndar að líka sé töluð í Kópavogi). Það er vert að geta þess hér að bæjaryfirvöld í Kópavogi og borgaryfírvöld í Reykjavík veittu nokkurn styrk til þess að unnt væri að ljúka þessari úrvinnslu á efni þaðan og ég vil nota tækifærið til að þakka þann stuðning. Rannsóknir okkar Kristjáns eru að sumu leyti viðameiri en rannsóknir Björns, en á móti kemur að það er ótrúlegt hagræði að því að hafa niður- stöður hans og skýrslur til að styðjast við. Rannsókn Björns var að Iang- mestu leyti byggð á athugunum á framburði unglinga á skólaaldri, reyndar alls um 6500 unglinga og þannig mun fleiri einstaklinga úr þeim aldurs- hópi en við höfum tekið tali. Við reynum aftur á móti að ná til fólks á öllum aldri. Dr. Björn studdist nær eingöngu við hina svonefnu lestraraðferð, — þ. e. hann lét unglinga lesa sérstaka texta og merkti við framburðareinkenni á þar til gerð spjöld á meðan. Vegna þess að efnissöfnun okkar er enn ekki að íullu lokið, er ekki tímabært að segja nánar frá því hvernig hún fer fram. Hins vegar er rétt að geta þess að efnið er að sjálfsögðu tekið upp á band og síðan unnið úr því á eftir, eins og fram hefur komið. Rannsókn okkar er ætlað að ná til allra þeirra framburðarafbrigða eða mállýskna sem kunnar eru úr rannsóknum Björns, en auk þess höfum við reynt að kanna sérstaklega hvað það gæti verið sem felst í margnefndu óskýrmæli. Það var reyndar Kristján sem lagði meginlínurnar í þeim þætti rannsóknanna og hann hefur lýst hugmyndum sínum um þetta efni í greinum sem hann hef- ur skrifað um framburðarmál, m. a. í Skímu (nr. 8 (þ. e. 3. árg., 3. tbl. 1980)), en svo nefnist málgagn Samtaka móðurmálskennara. Ég skal reyna að skýra þessar hugmyndir svolítið hér og greina síðan frá því að hverju við höfum komist um þetta efni á þessu stigi rannsóknanna. Meginhugmynd okkar var sú að óskýrmæli hlyti að felast í því að tiltekin málhljóð féllu niður í framhurði eða þá tækju á sig aðra mynd en þá sent venjuleg er. Auk þess gæti verið um að ræða brottfall lieilla atkvæða eða orðhluta. Á grundvelli þessa bjuggum við okkur til eftirtaldar breytur eða þætti til athugunar: 1. Brottfall önghljóða: Með þessu er átt við það þegar einstök önghljóð eins og ð, f, g, falla hrott. Dæmi dagblað -^dabla [da.bla:] 2. Brottfall nefhljóða: Hér er um það að ræða að neíhljóð eins og m og n falli brott. Dæmi: fslendingar -» Ísledígar [i(:)s^ledigar] 3. Brottfall atkvæða: Heil atkvæði geta líka fallið brott í tali. Dæmi: klósettið —» klóstið [khlousdlð]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.