Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 98

Andvari - 01.01.1985, Page 98
96 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI nokkrum sinnum á ári haldinn sameiginlegur fundur Menntamálaráðs og stjórnar Þjóðvinaíélagsins. Hefði það þótt fyrirsögn tveimur til þremur árum áður að þeir Halldór og Jónas ættu eftir að sitja í sameiginlegri út- gáfustjórn Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags. Bera gjörðabækur ekki vitni um annað en að vel hafi í'arið á með þeini á þessum fundum. Eina béikaða ágreiningsefnið er það, að skoðanir þeirra voru skiptar um starfsetningu á fornritum þeim, sem Menningarsjóður hugðist gefa út. VIII Nokkru eftir að ég hafði verið ráðinn framkvæmdastjóri Menningarsjóðs og Menntamálaráðs árið 1956, kom Jónas Jónsson í heimsókn og átti við mig langt og fróðlegt viðtal. Hann var þá kominn yfir sjötugt og fyrir nokkru hættur beinni þátttöku í þjóðmálum, en skrifaði enn í blöð um hugðarefni sín, einkum menningarmál og stjórnmál. Auðheyrt var, að Jón- as hafði lifandi áhuga á þeim stofnunum, sem ég var nýfarinn að starfa við, enda réttnefndur faðir þeirra og fóstri. Næstu árin hringdi Jónas alloft og leit inn stöku sinnum. Ekki gerði hann tilraunir til að segja mér fyrir verkum, en hafði sínar skoðanir á útgáfumálum og varð tíðrætt unt sumt, sem þar var á döfínni. Oft ræddi hann um útgáfuhugmynd sem honum var mjög í mun að næði fram að ganga. Hann hafði hrifist af miklu riti urn menningarsögu veraldar, The Story of Civilization eftir bandaríska sagn- fræðinginn Wiil Durant. Hvatti hann eindregið til þess að verkið yrði þýtt og gefið út á íslensku. Sannfærði hann mig og menntamálaráðsmenn um að hér væri urn álitlega útgáfu að ræða, verkið afbragðsgott og líklegt til vinsælda. Varð niðurstaðan sú, að Menningarsjóður gaf út Rómverjasögu og Grikkjasögu Durants, alls fjögur bindi, í frábærri þýðingu Jónasar Krist- jánssonar. Ekki brást Jónasi Jónssyni glöggskyggni í þessu efni. Bækur Durants öðluðust miklar vinsældir hér á landi og seldust í stóru upplagi. Arið 1960 ritaði Jónas Jónsson grein í Andvara um Menntamálaráð og Menningarsjóð, sem hér hefur verið vitnað til, riljaði upp helstu atriði úr sögu þeirra stofnana og benti jafnframt á nokkur framtíðarverkefni. Það mun hafa verið haustið 1966, þegar Jónas Jónsson var kominn yfir áttrætt, sem hann ræddi síðast við mig í góðu tómi um áhugamál sín, sem voru mörg, eins og löngum áður. Hann hafði |:>á ýmislegt að segja um Menningarsjóð, gagnrýndi eitt, bar lof á annað. Fór ekki á milli mála, að enn bar hann hag þeirrar stofnunar fyrir brjósti. Tel ég ekki ofmælt, að Menningarsjóður og Menntamálaráð hafi verið meðal þeirra „barna“ Jónasar, sem honum voru hugleikin og hann lét sér annt um til síðustu stundar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.