Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 84
82 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI III Menntamálaráð tók til starfa 1. júní 1928, og var fyrsti formaður kosinn Sigurður Nordal prófessor. Hann hafði verið kjörinn í ráðið af hálfu Fram- sóknarflokksins, vafalítið fyrir tilstilli Jónasar Jónssonar. Uthlutun Menntamálaráðs á fé til skálda og listamanna varð mörg fyrstu árin stórum minni en ráðgert hafði verið í upphafi. Alþingi var í reynd ó- fúst til að breyta miklu í þeim efnum. Að því er tók til þeirra listamanna, sem komnir voru á 18. grein fjárlaga, var niðurstaðan sú, að þeir yrðu þar áfram. Þangað voru og fluttir næstu árin nokkrir menn, sem þingmeiri- hlutinn taldi eiga þar heima. Styrkir Alþingis á 15. grein ljárlaga til ýmissa rithöfunda, listamanna og fræðimanna, héldust einnig nokkurn veginn í horfi. Það varð því í reynd einungis hin litla fjárliæð, sem ríkisstjórnin hafði mylgrað út til listamanna, sem kom í hlut Menntamálaráðs að skipta, 7-8 þúsund krónur á ári, deilt á milli 8-10 manna. Eitt lielsta viðfangsefni Menntamálaráðs frá upphaft var að kaupa lista- verk til handa listasafni ríkisins. Eins og fyrr segir, gekk til þess þriðjungur tekna Menningarsjóðs. Var það umtalsverð fjárhæð fyrstu árin, og urðu listaverkakaup þessi töluverður stuðningur við myndlistarmenn, auk þess sem smám saman varð til allfjölbreytt safn íslenskra listaverka í opinberri eigu. Úthlutun námsstyrkja til stúdenta, er fóru utan til háskólanáms, var frá upphafi eitt af fyrirferðarmestu verkefnum Menntamálaráðs. Áður hafði Alþingi veitt styrk til náms erlendis, en heldur þótti meðferð þingsins á þeim málum losaraleg og handahófskennd. Menntamálaráð setti um styrk- veitingar þessar fastar reglur og kom úthlutuninni í viðhlítandi horf. Ekki ómerkur þáttur í störfum Menntamálaráðs um langt skeið var út- hlutun á ókeypis förum milli íslands og annarra landa með skipum Eim- skipafélags Islands. Mál þetta var þannig til komið, að Eimskipafélagið hafði um hríð notið skattfrelsis, en þurfti að fá slíka undanþágu frá skatta- lögum framlengda á Alþingi árlega. Beitti jónas Jónsson sér fyrir því, að framlenging skattfrelsisins var samþykkt gegn því skilvrði að Eimskipafé- lagið léti Menntamálaráð hafa til ráðstöfunar 60 ókeypis farmiða á ári fram og til baka milli íslands og útlanda. Skyldu öðrum fremur njóta þessara hlunninda rithöfundar og listamenn, kennarar, efnilegir námsmenn og aðrir þeir senr þurfa að fara utan „nauðsynlegra erinda." Um þetta segir Jónas Jónsson síðar: Félagið tók vel þessum kosti og mun Menntamálaráð hafa með þessum hætti létt utanfarir mörg hundruð manna, eldri og yngri, um aldarfjórðungs skeið. Þegar ég mælti fyrir þessari tillögu minntist ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.