Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 102

Andvari - 01.01.1985, Page 102
HÖSKULDUR ÞRÁINSSON Um athugun á framburði og eðlilegt mál 1. Inngangur Þessi grein er að mestu leyti samhljóða framsöguerindi sem ég flutti á ráð- stefnu sem íslenska ntálfræðifélagið efndi til í septentber 1984. Erindið var síðan flutt í útvarp í janúar 1985, að mestu óbreytt. Greinin ber auðvitað nokkur nterki þessa uppruna síns. Á ráðstefnunni höfðu hlustendur í höndum nokkur blöð með textum, línuritum og töflum sem ég vísaði til í máli rnínu. Hér hefur verið reynt að birta það mestallt og reyndar hef ég lagfært sumt af því lítið eitt. En ég hef ekki endursamið erindið að neinu verulegu leyti og bið lesendur að hafa það í huga. Greinin er í þrem hlutum. í fyrsta hlutanum ræði ég svolítið almennt um það við hvað þeir fræðimenn fást sent telja sig stunda málfræðirannsóknir. í öðru lagi rifja ég upp nokkur atriði úr umræðum um framburðarmál vet- urinn 1983—84 og vík að þætti alþingismanna í þeim, en lesendur muna kannski að alþingismenn samþykktu sérstaka þingsályktunartillögu urn framburðarkennslu í íslenskum skólum í þinglok 1984. í síðasta hluta greinarinnar reyni ég svo að færa rök að því að slík framburðarkennsla geti ekki orðið nema kák eitt ef hún styðst ekki við niðurstöður rannsókna á því hvernig íslendingar tala í raun og veru heldur bara einhver einstök dæmi sem hver étur upp eftir öðrum. Vona ég að þessi hluti greinarinnar sýni að þær grundvallarrannsóknir sem stundaðar eru við háskóla geta oft tengst skólastarfi býsna náið og fljótt. 2. Viðfangsefni málfræðinga Veturinn 1983—84 urðu nokkuð líflegar umræður hér á landi um fram- burðarmál. Hluti þeirra fór fram í blöðum og þá var stundum látið að því liggja að íslenskir málfræðingar, og þá einkum þeir sem starfa við Háskóla íslands, ættu fyrst og fremst að leiðbeina fólki um það hvernig því bæri að tala móðurmál sitt. Sumir okkar settu hins vegar fram þá skoðun að slíkt starf væri naumast í verkahring málfræðingá sem fræðimanna og það gæti að minnsta kosti alls ekki talist aðalhlutverk þeirra að sinna slíku. Þetta virt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.