Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 77
ANDVARI GUÐMUNDUR G. HAGALÍN 75 gaumur gefinn. Eins langt aí'tur og ég man, hefur verið þjarkað um úthlut- un listamannalauna frá því sjónarmiði, að listgildi verði metið í peninga- upphæðum: „Af hverju fær þessi eins mikið og hinn?“ o. s. frv. í röksemdum Guðmundar fyrir tillögunni eru bornir saman af víðsýni ýmiskonar rithöfundar, sent liver geti haft til síns ágætis nokkuð, t. d.: Hugsum okkur svo rithöfund, sem er léttur og auðskilinn, ekki sér- kennilegur að stíl, en skrifar gott og alþýðlegt mál, skapar sæmilega fjörlega atburðarás, og sennilegar persónulýsingar. Slíkur höfundur verður vinsæll meðal allmargra lesenda, og hann hefur sitt hlutverk. Bækur hans verða áfangi hins almenna lesanda á leið til annars stór- brotnara og listrænna — og verk hans er allrar virðingar vert. Fram hjá slíkum höfundi er því alls ekki rétt að ganga við úthlutun styrkja.27 Á þessari lýsingu er við hæfi að ljúka þessu yfirliti. Það væri óskandi að menn hættu að láta deilumál gærdagsins skyggja á það sem Guðmundur Hagalín hefur best gert. Menn skyldu ekki rnissa sjónar á bestu ritum hans vegna þess eins hve mikið hann skrifaði, og misgott. Sé hann metinn eftir því sem hann gerði best, þá hlýtur hann að teljast til merkari höfunda á fyrri hluta tuttugustu aldar. tilvitnanir 1. Aðalheimild mín hér er eftir Stefán Einarsson: „Guðmundur Gíslason Hagalín fimmtug- ur“, ritgerð sent er upphaf II. bindis í Ritsafni Guðmundar Hagalíns, Prjár skáldsögur, Rvík 1948, (einkunt bls. IX-XVII, en eftir þeirri ritgerð fann ég líka bókmenntagreinar Guð- mundar). Nýrri skrá bóka hans er í íslenskl skáldatal I—II, Rvík 1972-6. 2. Sjá t. d. greinar hans: „íslensk skáldrit geftn út 1929. Stutt yfirlit." Nýjar kvöldvökur, XXXII árg., Akureyri 1930, bls. 83-90; „Skáldskapur og menningarmál", Alþýðublaðinu, 13,—17. mars 1935; bókina Gróður og sandfok, einkum bls. 179—181; og „Ljóðagerð °g ljóðabækur“ Alþýðublaðinu 13. apríl 1944. 3. „Nokkur orð um sagnaskáldskap", Austanfari, 9. sept.—9. des. 1922. 4. Sjá t. d. Stefán Einarsson, tilvitnað rit, bls. xxxiv-xxxvi. 5. Guðmundur Hagalín: Strandbúar. Seyðisfirði 1923, bls. 5. 6. Stefán Einarsson fjallar vel um þessa sögu, á bls. xlv-liii. Sjá og aftanntgr. 16: Pétur Magnússon, Vigfús Guðmundsson og Þorkel Jóhannesson. 7. Guðmundur Hagalín: „Hamsun Austurland, 22. okt. - 5. nóv. 1921. 8. Prjár skáldsögur, bls. 19. 9. Sama rit, bls. 54. 10. Guðmundur Hagalín: Brennumenn. Akuteyri 1927, bls. 192. 11- Guðmundur Hagalín: „Pan“. Vísir, 21. janúar 1924. 12. Guðmundur Hagalín: „Skáld lífs og ljóss". Morgunblaðið, 1 1. febrúar 1926. 13. Guðmundur Hagalín: „Tvö nýkomin skáldrit".Amtatt/nn, 1. okt. 1923. 14. Guðmundur Hagalín: Gróður og sandfok, einkum á bls. 9—38 og 156—181. 15. Orn Úlafsson: I.c mouvement littéraire de la gaurlie islandai.se dans l’entre-deux-guenes. Lyon, 1984 (óprentað fjölrit, á Landsbókasafni), bls 100-103.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.