Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 110
108 HÖSKULDUR ÞRÁINSSON ANDVARI 4. Önghljóðun nefhljóða: Menn taka kannski síður eftir þessu en því sem áður er talið. Hér er átt við það að nefhljóð, t. d. m, getur stundum samlagast eftirfarandi önghljóði, t.d./eða v. Þá myndast nefkveðið önghljóð í stað venjulegs nefhljóðs. Líka er til að nef- mæli nefhljóðsins komi einungis fram á undanfarandi sérhljóði, líkt og sumir þekkja e. t. v. úr frönsku, og þá kemur ekkert nef- kveðið önghljóð fram. Dæmi: samferða —> [savfsrða] ([sáf— ]) 5. Samlögun nefliljóða: hað er að vísu býsna almenn regla í íslensku og fleiri málum að nefltljóð lagi sig að eftirfarandi samhljóði að því er varðar myndunarstað. Við fáum t. d. ekki tannbergsmælta nef- hljóðið n á undan varahljóðunum b og p í íslensku heldur aðeins varamælta nefhljóðið m Á undan k ogg í ósamsettum orðuni kem- ur líka jafnan sérstakt afbrigði nefhljóðs í íslensku. Hins vegar er nokkuð mismunandi að hve miklu leyti samlögun af þessu tagi á sér stað yfir orðaskil eða á orðhlutamótum í samsettum orðum. Það er t. d. ekki algilt að menn lagi nefhljóð í enda orðs að sam- hljóði í upphafi næsta orðs. Það getur þó gerst og það eru slíkir hlutir sem hér eru til umræðu. Dæmi: ,_vrm gekk —» seng gekk [ssp Það er vert að taka eftir því að hér voru engin atriði talin sem vitað er fyr- ir fram að auðkenni fremur mál á einu landsvæði en öðru. Það er líka rétt að benda á að þessi einkenni voru yfírleitt ekki könnuð á skipulegan hátt í athugun Björns Guðfinnssonar. Menn sakna hins vegar kannski úr þessari upptalningu nokkurra atriða sem oft er vitnað til þegar svonefnt „slapp- mæli“ er til umræðu. Þar má nefna einhljóðun (stuttra) tvíhljóða eins og þegar lcegð verður Ingð, haust verður hust, eða þá skipti á (löngu) u fyrir ö eins og í hufuð fyrir höfuð. Ég mun víkja að dæmunt af þessu tagi á eftir, því að við höfum kannað útbreiðslu þeirra og eðli þótt þau hafi ekki verið flokkuð með óskýrmæli af því tagi sem ég var að enda við að lýsa. Áður en við víkjum að nokkrum niðurstöðum úr könnun okkar Kristjáns, er rétt að segja svolítið meira frá þeirri úrvinnslu sem þær byggj- ast á. Að lokinni hinni hljóðfræðilegu eða málfræðilegu úrvinnslu eru gögnin færð yfír á tölvu Reiknistofnunar Háskólans. Þau eru þá í talna- formi sem er gert samkvæmt ákveðnum lykli sem við höfum búið okkur til. Þær tölur geyma upplýsingar um kyn, aldur, uppruna, starf, skólagöngu o. s. frv., en inn í þennan gagnabanka fara engin nöfn á þátttakendum. Mál- legu upplýsingarnar eru líka í talnaformi svo að unnt sé að vinna með þær í tölvunni og athuga tengsl þeirra við kyn, aldur, búsetu o. s. frv. Við skipt- um þátttakendum í könnuninni niður í flmm aldurshópa. í yngsta flokkn- um eru þeir sem eru 20 ára eða yngri en í þeim elsta fólk sem komið er yfír sjötugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.