Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 79
andvari BERGRISI Á BESSASTÖÐUM? 77 gefið í skyn að það sé ekki ýkja merk öld sem gerir ekki annað. En þá gleymist söguskoðun Gríms Thomsens og áhersla hans á það að afburða- menn verði ekki til nema umhverfið skapi þá. Grímur gerðist ungur fylgis- maður Hegels, og í meistaraprófsritgerð hans Om Lord Byron má sjá þá áherslu sem Grímur leggur á mótandi þátt umhverfisins í uppvexti snill- ings. Þetta á einkum við um fyrsta hluta ritsins þar sem Grímur rekur breska sögu og bókmenntasögu fram að tíma Byrons og sýnir fram á það, m.a. með greiningu á fagurfræði og trúarbragðasögu, úr hvaða jarðvegi Byron er sprottinn. í hegelskum anda lítur Grímur svo á að stórmenni eins og Byron séu birtingarmyndir tíðarandans. Um samband einstaklinganna og andans segir hann: „saa vise disse sig ogsaa gjennemtrængte af Ideen, saaledes at deres hele Udvikling og Tilstand udtrykker dens Stadium [. . .] Meest energiskt derimod yttrer den sig, som denne eller hiin Tids Aand, i de verdenshistoriske Individer - som saadanne.“20 Líta má svo á að hetjur Gríms séu fyrst og fremst birtingarmyndir þess anda sem í fornöldinni ríkti, °g sem slíkar eru þær sönnun þess hve stórkostleg öldin var. Þess vegna er ekki hægt að greina á milli aldarinnar og þeirra hetja sem hún fóstraði. Þá er ekki heldur rétt, sem oft er haldið fram, að Grímur geri ekki annað en að endurframleiða sögur fornaldarinnar. Sigurður Nordal segir t.d.: »Hann unir sér við að færa fornar sögur í ljóð, stundum án þess að breyta verulega eða bæta við, kveður jafnvel heilar rímur, samt með sínu lagi.“21 Þessi túlkun á kveðskap Gríms er í fullu samræmi við þá „ævisögu“ sem var gerð að umtalsefni hér að framan. Grímur „unir sér“ við að færa fornar sögur í ljóð, en að baki því dundi hans virðist ekki búa annað en aðdáun á einstökum mönnum og sögum í fortíðinni, ekki erindi við samtímann, nema ef vera skyldi þau skilaboð sem felast í því að snúa baki við samtíma sínum. En myndin af Grími sem nátttrölli gefur ekki marga aðra möguleika á túlkun þeirra kvæða hans sem fjalla um fornöldina. Lað sem hér að framan er sagt er vitanlega fyrst og fremst (mót)lestur minn á skrifum fræðimanna, en ekki nákvæm könnun á sambandi Gríms Thomsens við miðaldabókmenntir. Með þessu vil ég meðal annars draga fram hvernig ritun bókmenntasögu, hvort sem hún felst í yfirgripsmikilli könnun heilla tímabila eða afmarkaðri ritgerð eins og þessari, er ekki að- eins fólgin í lestri verkanna sjálfra heldur einnig þeim farangri sem fylgir þeim í gegnum söguna. Eins og nýlega hefur verið bent á með Njáls sögu sem dæmi verða bókmenntatextar ekki til í eitt skipti fyrir öll heldur eru þeir sífellt skrifaðir upp á nýtt af nýjum og nýjum lesendum.22 En þar sem ég þykist nú hafa sýnt fram á að mynd Gríms í bókmennta- sögunni sé nokkuð gölluð þegar lestur Sigurðar Nordals á margnefndum vísuhelmingi er lagður henni til grundvallar, er þá nema sjálfsögð krafa að eg reisi karlinum nýja mynd? Rökrétt spurning í framhaldi af því sem hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.