Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 86
84 JÓN YNGVI JÓHANNSSON ANDVARI 3. Grímur Thomsen: Ljóðmœli, 350-51. 4. Sigurður Nordal: „Grímur Thomsen. Erindi flutt í Reykjavík 15. maí 1920“, 22-23. 5. Páll Valsson: „Tími þjóðskáldanna", 357. 6. Auðvitað er Grímur Thomsen „höfundur" kvæðisins í hefðbundnum skilningi orðsins, hinsvegar eru ósagðar forsendur sem liggja að baki lestri Páls sem greinilega eru ættað- ar annars staðar frá. Þetta er gott dæmi um það hversu hált höfundarhugtakið getur orðið og hvernig lestur okkar á bókmenntum er ævinlega læstur í ákveðinni hugmynda- fræði, en að því verður nánar vikið síðar. 7. Páll Valsson: „Tími þjóðskáldanna", 358. Kaflinn sem fjallar um söguljóð Grfms heitir m.a.s. „Nátttröll í nútíð“, þannig að þessi lestur á kvæði Gríms er hér gerður að höfuð- einkenni á honum og skáldskap hans. 8. Sbr. Gísla Sigurðsson: „Þjóðsögur“, 444: í sögunum þar sem Andrarímur koma fyrir eru þær fulltrúar heiðins skáldskapar, tröllin vilja fremur heyra þær kveðnar en „Hallgríms- rímur eða Maríurímur", og launa þeim vel sem kveða. Einnig má geta þess að Grímur minnist annars staðar á þessar sömu rímur, í ljóðinu um Kvæða-Kela. Sbr. Ljóðmœli, 193. 9. Grímur Thomsen: Ljóðmœli, 351. 10. Raunar er þetta dæmi um Grím Thomsen angi af stærra máli sem ekki gefst kostur á að kanna hér en tengist þeirri ævisögulegu aðferð sem Sigurður Nordal beitti í bókmennta- rannsóknum. Það er einmitt í inngangsorðunum að Ljóðmœlum Gríms Thomsens sem Sigurður Nordal gerir hvað skýrasta grein fyrir hugmyndum sínum um tengsl persónu skáldsins og verka þess: „Öll verk eru einungis brot úr sálarlífi höfundar, hann sjálfur er heildin, sem tengir brotin saman og varpar ljósi á þau. Því er þeim, sem verkunum unna, eðlilegt að leita mannsins.“(27). Það sem er rakið hér að framan um lestur Sigurðar á „Bergrisa á 19. öld“ sýnir ljóslega hvernig þessi hugmyndafræði getur leitt til þess að höfundar læsast inni í ákveðnu túlkunarmynstri, sem þegar vel er að gáð byggir á vægast sagt ótraustum grunni. 11. Guðni Elísson hefur gert ágæta grein fyrir þessari stefnu á íslensku, sjá grein hans: „Kvenleg Crymogea", 239 o. áfr. 12. Karl Marx og Friedrich Engeis: Þýska hugmyndafrœðin, 48. 13. Jerome J. McGann: The Romantic Ideology, 1. 14. Sama rit, 86-90. 15. McGann gerir þann fyrirvara, og sækir sér þar stuðning frá Heinrich Heine, að ekki megi smætta ljóð niður í tóma hugmyndafræði, það sé alltaf eitthvað sem geri ljóð „ein- stök“. Þama kemur upp mótsögn í málflutningi McGanns sem er kunnugleg úr öðrum skrifum þeirra fræðimanna sem aðhyllast ný-söguhyggju. Þó að þeir styðjist við hug- myndir og kenningar sem eru á róttækan hátt and-húmanískar, freistast þeir iðulega til að upphefja bókmenntahugtak húmanismans og veita bókmenntatextum gildi í sjálfum sér umfram aðra texta. Þetta er í fullkominni mótsögn við það að allir textar séu afurð hugmyndafræði og gildi þeirra liggi fyrst og fremst í því. Sjá um þetta: Frank Lent- ricchia: „Foucault’s Legacy. A New Historicism", 233. 16. Páll Valsson: „Tími þjóðskáldanna", 355. 17. Sama rit, 355-56. 18. Endurframleiðsla rómantískrar hugmyndafræði er önnur meginaðferð þeirra sem fjalla um rómantíkina að mati McGanns, hin er smættun, sbr. The Romantic Ideology, 11. 19. Páll Valsson: „Tími þjóðskáldanna", 356. 20. Grímur Thomsen: Orn Lord Byron, 1. 21. Sigurður Nordal: „Grímur Thomsen. Erindi flutt í Reykjavík 15. maí 1920“, 23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.