Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 14

Andvari - 01.01.1937, Side 14
10 Dr. Valfýr Guðmundsson Andvaci mála í ríkisráði Dana. í frumvarpi dr. Valtýs var ekkert ákveðið um það, hvar íslenzk mál skyldu flutt fyrir konungi, og vitaskuld svo til ætlazt, að þau yrðu eftir sem áður flutt í ríkisráðinu, en Benedikt Sveinsson taldi það meginkröfuna í sjálfstæðismáli íslands, að sér- mál vor yrðu losuð út úr ríkisráði Dana. Neðri deild samþykkti frumvarp, sem gerði ráð fyrir ráðgjafanum búsettum í Höfn, eins og frumvarp dr. Valtýs, en hins vegar var í frumvarpi hennar ákvæði um það, að sér- mál íslands skyldu ekki borin upp í ríkisráðinu (sbr. tillögur landshöfðingja). Það ákvæði felldi efri deild burt (með eins atkvæðis meirihluta), en þegar málið kom til neðri deildar aftur höfðu þeir Benedikt og dr. Vallýr þar jafnstóra flokka (10:10), og svo voru þrír þing- menn (]ón Jónsson í Múla, Einar Jónsson og Ólafur Briem), sem fylgdu hvorugum, og ollu þremenningarnir þeim úrslitum, að breytingartillögur Ðenediktsmanna, um að losa íslenzk sérmál út úr ríkisráðinu o. fl., voru felld- ar með 13 atkv. gegn 10, og síðan féll frumvarpið í heild sinni með sama atkvæðamun. Var meiri flokka- skipting á þingi nú en áður, og snerist hún um stefnu dr. Valtýs, eða valtýskuna, sem kölluð var, og voru þeir kallaðir valtýingar eða vallýskir, sem henni fylgdu, en sjálfir nefndu þeir sig stjórnarbótarflokk. Á móti henni voru ekki að eins þeir, sem lengra höfðu gengið í sjálf- stæðiskröfunum, heldur einnig aðrir, sem áður höfðu látið sér hægt um breytingar á stjórnarskránni, eða jafnvel verið á móti þeim. Mestir atkvæðamenn í flokki dr. Val- týs voru Skúli Thoroddsen, ]ón Jensson, Guðlaugur Guðmundsson, séra Sigurður Stefánsson og Kristján Jónsson, en af andstæðingum valtýskunnar hafði Kle- mens Jónsson sig mest frammi, auk Benedikts Sveins- sonar. Valtýskan hafði einkum fylgi þeirra, sem voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.