Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 37

Andvari - 01.01.1937, Síða 37
Andvari Fiskirannsóknir 33 að gela séð vöxt hans nákvæmlega á því skeiði, eink- uni á 2. ári (veturgamlan). Hefi ég síðan oft reynt að na í seiði af þessu tægi, en ekki tekizt það, nema það sem ég var sjónarvottur að því, að »Thor« fékk nokk- uð af seiðum nýkomnum í botn á 70 m dýpi í Fjalla- s)ó, ís/7—03, í sílavörpu, en ekkert á öðrum stöðum, t*ar sem varpan var dregin í botni. Aftur á móti fékk *Explorer* 27/ó—25 c. 100 seiði á sama aldursskeiði í vanalega botnvörpu, 3 sjóm. NNV af Heimaey, á sama ^Ýpi, og nokkur stærri (veturgömul), saman með veturg. °9 tvæv. ýsuseiðum. — Innan um smáufsamergðina við ^ryggjurnar í Grindavík, í höfninni í Vestmanneyjum og annars staðar á þessu svæði, sjást þorskseiði á 1. ári varla og stærri seiði eða þyrsklingur örsjaldan og Bertel- San tókst ekki í sumar er leið að ná í nema örfá seiði af þessu tægi, þrátt fyrir tilraunir með smáriðnum vörp- um í lónum og kolaöngla-lóð í þörunum. Frá æskuár- um mínum man ég glöggt eftir því, að þaraþyrsklingur, sem ég tel að hafi verið veturgamall eftir stærðinni að dæma sást stundum á sumrin við s. n. Jónsbásarkletta 1 Grindavík, þar sem mjög var aðdjúpt; í þörunum yfir- ’eitt var oft slangur af þess konar þyrsklingi, en tíðast mun stærri (tvæv. eða eldri). Hinsvegar er að jafnaði mikil mergð af þyrsklingi á venjulegum grunnmiðum (IO-40 fðm.), bæði fyrir Grindavíkurlandi og annars slaðar á þessum slóðum, eins og ég hefi getið um í skýrslu minni 1925—26, bls. 54—55, af fiski, sem, að tví er ég hygg, er vaxinn upp á þessum slóðum, án t>ess að hafa nokkurn tíma farið norður fyrir land (það synir vaxtarhraðinn), en dregur sig á djúpið á veturna, u^eðan sjórinn er kaldastur og mest eru hafrótin á grunni. ^ess konar smáfisk má sums staðar sjá í mergð á djúp- ttuðum í byrjun vorvertíðar, eins og t. d. á Hvalsbaksbanka 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.