Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 38

Andvari - 01.01.1937, Síða 38
34 Fiskirannsóknir Andvari (sjá sömu skýrslu, bls., 68—69). Síðustu sumur heíi ég reynt að fá þessi þorskseiði á 2. ári hjá mönnum, sem að staðaldri stunda þyrsklingsveiðar, í öllum hverfum Grindavíkur og í Höfnum, en ekki getað fengið nema örfáa fiska undir 35 cm lengd, í júlí—ág. þegar þeir eiga að vera U/3 ársgamlir og líklega 20 — 30 cm lang- ir, flestir, en þessi fiskur, sem er 35 cm eða meir, er tvævetur eða eldri, eða með öðrum orðum sagt: á þess- um svæðum, þar sem sjór er hlýjastur og jafnframt ó- kyrrastur hér við land, verður mjög lítið vart við 2 yngstu árganga þorsksins með vanalegum veiðarfærum. Þá er spurningin: hvar heldur þorskurinn við S- og SV-strönd landsins (utan fjarða) sig fyrstu 2 aldursárin, eftir það að hann hættir uppsjávarlífi sínu, úr því að svo lítið verður vart við hann á grunnmiðum? Svarið verður eftir því sem ég fæ bezt séð: hann heldur sig mest á sömu slóðum og hann leitar botnsins fyrst á (sbr. áður sagt um »Thor« og »Explorer«), þar sem hann fær gnægð hentugrar fæðu (smá krabbadýr, skrápdýr, orma og skeldýr), eða á 60—70 m (30—40 fðm.) eða dýpra, á sumrin, en dregur sig á meira dýpi, þar sem stóri þyrsklingurinn er (?), jafnvel út af landgrunninu, á veturna. Eitthvert slangur af honum gengur inn að landi, þar sem vel er aðdjúpt, enda þótt hann smæðar sinnar vegna ánetjist lítið eða festist ekki á lóðarönglum, en forðar sér í djúpið, ef sjór ókyrrist mikið, sem jafnvel getur átt sér stað á þessum slóðum á sumrin. En þetta þarf að rannsakast be(ur. — Ufsinn, sem er miklu meiri uppsjávarfiskur en þor^skurinn, heldur sér í mergð fyrstu 2 árin inni við land á þessum slóðum vetur og sumar, enda þótt honum geti orðið hált á því, ef hann gengur í stórstraum inn í lón eða rásir, sem þorna í smástraum. Hins vegar brimrotast hann sjaldan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.