Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 40

Andvari - 01.01.1937, Page 40
36 Fiskirannsóknir Andvari á vetrarvertíð, því að með henni fylgir oft mergð af stórþorski, eða þorskur, sem þegar er kominn á miðin, verður hamslaus af löngun í loðnuna og eltir hana, hvert sem hún fer, sinnir engri beitu (3: hættir að fást á lóð), veður uppi um allan sjó og fæst þá heldur ekki í botn- vörpu eða net, sem liggja í botni, svo það getur tekið fyrir allan afla, þangað til fiskurinn, sem ekki hefir hlaupizt á brott með loðnunni, er búinn að melta og jafna sig eftir ofátið. Það mætti ætla, að þessar göngur væru mjög reglu- bundnar, líkt og gotgöngur margra annarra fiska, og þá ætti að mega reikna þær nokkuð út, en svo er ekki. Loðn- an bregzt stundum, en þó tíðast að eins ár og ár í senn, en nú hin síðari árin hefir hún brugðizt á þessum slóð- um vertíð eftir vertíð, og skal nú greint frá því nokk- uð nánara, samkvæmt athugunum mínum og upplýsing- um, er ég hefi aflað mér þar að lútandi. Eg hefi nú um 40 ára skeið reynt að fylgjast með göngum loðnunnar á ofangreindum slóðum og skrifað hjá mér hið helzta af því, sem ég hefi orðið vísari. Fram til 1928 bar ekki á neinum loðnuleysistímabilum, árum saman, að eins ár og ár, sem hún brást, annars svip- uð. Eg birti hér örstuttar upplýsingar um árin 1923— 1928, sem géfa hugmynd um loðnugöngurnar, eins og þær hafa verið vanar að vera og svo um árin síðan, sem öll mega teljast loðnuleysisár, nema árið sem leið. Upplýsingarnar verða þessar: 1923. Mikil Ioðna í Hornaf., frá marzbyrjun; rak mik- ið í Hestgerðisósi og á Meðallandsfjörum; lítil í Vestm. og vesturmeð. 1924. Loðna með allri S.-ströndinni, kringum Jökul (Snæfellsjökul) og á Austfjörðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.