Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 55

Andvari - 01.01.1937, Page 55
Andvari Fiskirannsóknir 51 standi í sambandi við hin miklu hlýindi (og meiri smokk- fisk?) hér í sjónum þessi ár. I skýrslu minni 1929—30 gaf ég stufta skýrslu um hrefnuveiðar og aðrar hvalveiðar hér á fjörðum inni, ems og þaer hafa verið reknar hér upp á síðkastið, og náði sú skýrsla yfir árin 1914—30. Hefi ég nú fengið uPplýsingar um veiðarnar síðan (hjá erindrekum Fiski- félagsins og Þorláki á Saurum) og samkv. þeim hefir ueiðin á Vestfjörðum (aðeins í Isafj.djúpi) verið þessi: 1931 5 hrefnur, 1932 3 hr., 1933 8 hr., 1934 3 hr., (°2 1 marsvín) 1935 engin, 1936 1 hr., als 20 hrefnur. Við norðurland (aðeins í Eyjaf.) var veiðin: 1931 2 hr., j932 2 hr., 1933 2 hr., 1934 1 hr., 1935 2 hr., 1936 engin; alls 9 hrefnur. Hinsvegar hafa nú 2 síðustu árin verið reknar hval- ueiðar (stórhvalaveiðar) af innlendum mönnum frá stöð- inni gömlu í Tálknafirði og með svo sæmilegum árangri, vonandi er, að þær geti þrifizt og færi betur að svo Vrði, því að nógu lengi hafa íslendingar mátt láta sér lynda að sjá útlendinga veiða hér hvalina, sem þeir að slálfsögðu hefðu átt að veiða sjálfir. Skýrslur um þessa Ve>ði birtir Hagstofan sennilega á sínum tíma, svo að þess gerist ekki þörf hér. E. Lónin í Kelduhverfi. Á milli bæjarins Lóns í Kelduhverfi og SV-horns Axarfjarðar (Fjallahafnar) er stöðuvatn eitt, allstórt (ca 3 km langt frá N til S og ca 1 km breitt), með stutt- nm, bugðóttum, djúpum ósi til sjávar. Það nefnist norð- þar Lónslón, eftir bænum, en orðið haft í fleirtölu: ^°nin, af því að grandi skiftir því í tvennt: Innri- og trilón. Um vatn þetta vissi ég lítið, annað en það sem ortið sýnir, fyrri en í árslokin 1927, er Björn Guð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.