Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1937, Qupperneq 70

Andvari - 01.01.1937, Qupperneq 70
66 Mídas konungur vorra tíma Andvari neytendur: þeir litu til þess með fögnuði að mega hneppa Þjóðverja í bráðabirgða-þrældóm og Iáta þá vinna fyrir sig nauðungarvinnu, en sjálfir mætti þeir njóta afrakstursins af vinnu þeirra, án þess að þurfa að dýfa hendi í kalt vatn sjálfir. En þegar Versalasamning- arnir voru fullgerðir, minntust þeir þess skyndilega, að þeir voru líka framleiðendur og skildist, að hið þýzka vöruflóð, sem þeir höfðu veitt yfir sig, myndi kollvarpa þeirra eigin iðnaði. Þeir voru svo ráðalausir, að þeir tóku til að klóra sér sem ákafast í höfðinu, án þess að það kæmi þeim að nokkru haldi og jafnvel ekki þó að þeir gerðu það allir í senn og kölluðu alþjóðlega ráð- stefnu. Það er augljós staðreynd, að hinar ráðandi stéttir heimsins eru of fáfróðar og heimskar til þess að vera færar um að finna leiðir út úr ógöngunum og of stæri- látar til þess að leita ráða hjá þeim, sem betur vita og gæti hjálpað þeim. Til þess að gera málið einfaldara skulum við hugsa okkur, að einhver Bandamannaþjóðin sé aðeins einn einstaklingur, nokkurs konar Róbínson Krúsóe á eyðiey. Samkvæmt ákvæðum Versalasamninganna væri Þjóðverjar skyldir til að láta honum ókeypis í té allar nauðsynjar hans. Ef hann hagaði sér nú eins og Bandamenn hafa gert, myndi hann segja: »Nei, látið mig ekki hafa kol, því að það myndi ríða á slig því iðnaðarfyrirtæki mínu, sem er fólgið í því, að eg tíni mér í eldinn. Fáið mér ekki brauð, því að þá er akuryrkja mín í veði svo og kornmylla mín, sem að vísu er frumsmíði, en þó haglega fyrir komið. Og föt vil eg ekki sjá, því að eg hefi nýlega komizt upp á að skera mér klæðnað úr dýraskinnum. Hins vegar hefi eg ekkert á móti því, að þið færið mér gull, því að af því get eg ekkert illt haft. Eg kem því fyrir í hellisskúta og nota það til einskis. En hvað sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.