Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 72
68 Mídas konungur vorra tíma Andvari Hjátrúin á gullið er einkennilega rótgróin og ekki eingöngu á meðal þeirra, sem hagnast á hjátrúnni, heldur jafnwel á meðal þeirra, sem hún vinnur stórtjón. Haustið 1931, þegar Frakkar neyddu Englendinga til að hverfa frá myntfæti gullsins, héldu þeir sig vinna Englendingum mein með því, og flestir Englendingar voru á sama máli. Um endilangt England fundu menn til eins konar blygð- unar, og þjóðin leit svo á, að hún hefði verið auðmýkt. Þó höfðu allir beztu hagfræðingar Breta haft uppi háværar kröfur um, að horfið yrði frá myntfæti gullsins, og reynslan hefir síðan sýnt, að þeir höfðu rétt fyrir sér. Svo fáfróðir eru þeir, sem stjórna bankamálunum, að beita þurfti brezku stjórnina ofbeldi til þess að fá hana til að gera það, sem var affarasælast fyrir brezka hags- muni, og það var aðeins fyrir óvild Frakka, að þeir álpuðust til að gera Englandi þenna óviljanda greiða. Af öllum atvinnurekstri, sem almennt er talinn nytsam- legur, er gullgröfturinn áreiðanlega fjarstæðastur öllu skynsamlegu viti. Gull er grafið upp úr iðrum jarðarinnar í Suður-Afríku og síðan flutt, að viðhöfðum öllum hugs- anlegum varnarráðstöfunum gegn þjófum og slysum, til Lundúna, París og New-Yorkborgar, þar sem því er aftur komið fyrir niðri í jörðinni í kjallarahvelfingum bankanna. Auðvitað hefði það eins vel mátt vera kyrrt neðanjarðar í Suður-Afríku. Ef til vill var eitthvert gagn að gullforða í bönkum á meðan gert var ráð fyrir, að til hans yrði einhvern tíma gripið. En þegar sú fjármála- stefna var tekin upp, að gullforðinn yrði aldrei látinn fara niður fyrir ákveðið lágmark, var það sama sem að gera þá upphæð að engu. Ef eg legg 100 krónur til hliðar í því skyni að grípa til þeirra, þegar að þrengir fyrir mér, er fullt vit í því. En ef eg ákveð, að hvað sem fyrir kunni að koma, skuli eg aldrei skerða 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.