Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 82
78 Mídas konungur vorra tíma Andvari Það er ógæfan í sambandi við fjárhagsmálin eins og hermálin, að allir þeir, sem eru sérfróðir um þessi mál, eru jafnframt gegnsýrðir af hleypidómum, sem eru and- stæðir hagsmunum þjóðfélagsins. Þegar afvopnunarráð- stefnur eru háðar, eru það aðallega sérfræðingar um sjóhernað eða landhernað, sem eru því til hindrunar, að þær nái tilgangi sínum. Það er ekki af því, að þessir menn sé óheiðarlegir, heldur eru þeir svo blindaðir af atvinnu sinni og sérfræði, að þeir sjá ekki afvopnunar- málin í réttu ljósi. Nákvæmlega hið sama á sér stað um fjármálin. Það getur ekki heitið, að nokkur hafi nána þekking á þeim aðrir en þeir, sem græða fé á ríkjanda skipulagi, og þeim er eðlilega um megn að geta litið algerlega hlutdrægnislaust á málin. Ef ráðin á að verða bót á þessu, er nauðsynlegt að gera lýðræðinu sem ljósasta þýðingu fjárhagsmálanna og finna ráð til að gera lögmál þeirra einfaldari og almenningi auðskildari. Því verður ekki neitað, að þetta er allt annað en hægðar- leikur, en þó ætla eg ekki, að það sé óframkvæmanlegt. Einn af aðalerfiðleikunum, sem lýðræði vorra tíma á í höggi við og er til hindrunar því, að það nái tilgangi sínum, er það, hve flókin viðfangsefni stjórnmálanna eru, sem aftur gerir það arð verkum, að það verður sífellt erfiðara og erfiðara fyrir venjulega menn og konur, að gera sér skynsamlega grein fyrir viðfangsefnunum og þó ekki sé annað en að koma sér niður á, hverjum sérfræð- ingnum sé bezt treystandi. Við þessu eru engin önnur ráð en að auka fræðsluna og að finna upp aðferðir við að útskýra skipulag og hætti þjóðfélagsins á þann hátt, að slíkt verði auðskildara en það er nú. Þessum endur- bótum hljóta allir þeir, sem trúa á virkt lýðræði, að vera fylgjandi. En ef til vill eru nú engir lengur til, sem trúa á lýðræði, nema þá í Síam eða fjarst í Mongólíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.