Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 84

Andvari - 01.01.1937, Side 84
80 Hvernig skapast kvæði og sögur? Andvari kvæði, búast margir við því, undir niðri, að þær bænir geti naumlega af sér góðan skáldskap. Sú skoðun er algeng, að guðleg öfl hvetti skáldin til ljóðagerðar, sbr. orðtækið: guðinnblásið skáld. Eg hefi oft orðið fyrir þess háttar spurningum, hvort skáld hafi frið við dagleg störf fyrir áleitni ljóðadísar, eða kvæðagyðju. Eg get vel játað, að eg þekki eigi þá frekju þess háttar kvenna. Ég held, að þær sé ekki sérlega útfalar á blíðu sinni. Þó að skáldum þyki eigi gott að vera beðin um kvæði — ég hefi sæmilegar sannanir fyrir því, að mannvinurinn Matthías tók oft stuttaralega í þær kvaðir — eru samt dæmi til, að ágætis kvæði hafa skapazt fyrir bón. Mér þótti merkilegt að hlýða á erindi í fyrra, sem mennta- konan háaldraða Thóra Friðriksson flutti í útvarpið. Það var um tildrögin að því, að þjóðsöngur Frakka varð til — heimskunnur bragur. Skáldið, sem orti sönginn, varð fyrir þeirri guðsblessun, að kona bað höfundinn að gera kvæðið. Hann tók þvert í þetta fyrst og bar fyrir sig vanmátt sinn. En konan ól á bæn sinni og fékk hann með fortölum til að reyna. Konan mun hafa bent skáld- inu á, að engin víti lægi við viðleitninni, ætíð væri hægurinn hjá að stinga undir stól því, sem mislukkaðist. Þarna hitti hún á höfuðatriðið. Hvert skáld, sem tekur til að glíma við yrkisefni, mundi hugsa sem svo: reyna má það; ef þetta mistekst, fer það eigi fleirum á milli en mín og eldsins. En um þetta kvæði, þjóðsöng Frakka — ef eg man rétt, orti skáldið lagið um leið — er það að segja m. a., að engan mundi gruna, að það væri fram komið eða til orðið fyrir bænastað. Það virðist vera svo skylt gosi, er náttúran hefir ótilkvödd skapað. Þegar vér lesum minningar Matthíasar og Gröndals, vekur það undrun forvitni vorrar, að þeir minnast hvergi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.