Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 85

Andvari - 01.01.1937, Page 85
Andvari Hvernig skapast kvæöi og sögur? 81 á það einu orði, sem oss langar mest til að vita um innra mann þeirra. Hvernig urðu kvæði þeirra til, einkum þau beztu? Hvaða atvik eða hugsanir hrundu kvæðunum af stað? ^ttu útlendir höfundar hlut að máli, eða náungar skáld- anna. Kváðu þau ótilkvödd eða fyrir bænastað? Voru þau lengi við kvæði, að jafnaði, eða stutta stund. Reyndar hafði ég það upp úr Matthíasi, að hann hafi °ftast gert að fullu hvert kvæði á einum og sama degi; enda ætluðu margir, að Matthías kvæði svo að segja °S]álfrátt. En torfærur þekkti Matthías. Hann sagði mér, að stórfelldasti kaflinn í Manfreð hefði verið sér svo torveldur í þýðingu, að hann hefði hvað eftir annað hrokkið frá. Svo einn morgun hefði hagurinn greiðzt aflt í einu. Indriði Einarsson getur þess á prenti, að ^fatthías hafi tví-þýtt Manfreð og í seinna skiptið lítið a°tað fyrri þýðinguna. Á þessu má sjá, að Matthías hefir Þekkt örðugleika, enda lætur það að líkindum. Um Gröndal gengur sú saga, að hann hafi ort Örvar- . dsdrápu undan prentsmiðjunni, það er að segja, sezt niður, þegar prentarann vantaði handrit, og hefur sá af miklu að taka, er því líkt gat. Komizt hefi ég á snoðir um það hjá Guðrúnu Erlings, 3 Þorsteinn hafi verið Iengi að yrkja kvæði og vand- Vlfkni hans þurft að leggja sig í líma, eða bleyti, sem ®v° er kallað. Ég hefi heimildir fyrir því, að ljóðnæm ald (stemminga-skáld) heyra hætti kvæðanna inn í tra sín höfði, svo að segja, og er þeim mönnum nokk- Urn veginn auðveld byrjun kvæðis. En þá er kvæðisraun ^®Vst að miklu leyti, þegar skáldið hefir náð í hátt, sem Vl líkar, og gert þó ekki sé nema eina vísu boðlega. s„ er merkilegt að hafa heimild fyrir því, hvernig þjóð- 9ur Frakka varð til, svo stór-vel sem hann er gerður 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.