Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 90

Andvari - 01.01.1937, Side 90
86 Hvernig skapast kvæði og sögur? Andvari salti eitt ár. Þessi varúð gildir engu síður um kvæði. Flestum þykir sinn fugl fagur, og öllum mæðrum mun þykja barnið sitt nýfætt einstaklega fallegt. Höfundar sjá missmíði á sögu eða kvæði við endurlestur og endur- mat. Og þó að búið sé að þaulsverfa kvæði og marg- leita að beztu orðum, getur svo farið eftir ár og dag> að augu opnist fyrir annmarka eða þverbresti í kvæði og þá um leið gefi nýja sýn til endurbóíar eða lagfær- ingar. Stundum geta þannig heilár vísur orðið sjálfdauðar eða fallið úr fatinu, dáið drottni sínum. Og heyra má það á Eddu-Snorra, að hann gerir ráð fyrir, að skáld sé eigi hraðkvæð. Ég gat um það og hafði Thóru Friðriksson að heim- ildarmanni, að þjóðsöngur Frakka varð til fyrir bænastað. Matthías getur þess einhvers staðar, að Sveinbjörn Svein- björnsson tónskáld gerði lagið við Guð vors lands fyrir’ áeggjan Matthíasar og þó harla tregur. Ég býst við, að tónskáld kvíði fyrir að búa til lag á þvílíkan hátt, seffl Ijóðskáld eða sagnaskáld kvíðir fyrir sinni þraut. Sá kvíð- bogi mundi vera skyldur kvíðboga, sem kona ber í brjósti, sú sem á fyrir höndum að leggjast á sæng. Öll dýrmæh kosta fórnfæring. Því meiri verðmæti eru í vændum, sem meira er í sölurnar er lagt. Að gera lélegt kvæði er við- líka auðvelt sem að kasta upp bláu vatni. En að gera gott kvæði því líkt sem fyrir konu að komast í barnsnauð. Ég líkti áðan kvæðisgerð við uppfinningu og hafði 1 huga Edison, uppfinningamanninn mikla. Eftir honum var það haft í amerísku blaði skömmu fyrir andlátið, að geníið fengi að erfðum eða í vöggugjöf 2 hundruðustu snilldar sinnar, 98 hlutar væri fengnir með ástundun og viljaþreki. Þetta eru vissulega ýkjur. En þessi ummæli gefa vísbendingu um þá óskaplegu örðugleika, sem miklu mennirnir á sviði andlegra mála verða við að etja, tn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.