Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 116

Andvari - 01.01.1937, Síða 116
112 Dagselning Stiklastaðaorusfu. Andvarí kraflaverkasöguna. Þess er og naumast að vænta, því að þessi dagsetning brýtur algerlega í bág við hina alda- gömlu kenningu kirkjunnar, er sífellt nærðist og styrkt- ist af hinum árlegu minningarhátíðum um dauða Olafs konungs, sem haldnar voru 29. júlí. Því verðum vér að ætla, að það hafi verið mjög gömul og áreiðanleg heim- ild, sem höfundur Olafs sögu studdist við, þegar hann hafnaði 29. júlí sem dánardægri konungs. í þessari heim- ild er dánardægur Olafs helga sett mánudaginn 1029 vetrum og 209 nóttum eftir Krists burð, sem nú mun brátt verða ljóst. Nú er að vísu svo háttað, að samkvæmt venjulegum timareikningi kirkjunnar gefur þessi tímalengd frá Krists fæðingu daginn 29. júlí 1030. En sá dagur er ekki mánudagur, heldur miðvikudagur. Af þessu leiðir alla ringulreiðina í miðaldaheimildunum um ár og dag Stikla- staðaorustu. Þegar höfundar hinna gömlu heimilda veittu því eftirtekt, að 29. júlí 1030 var miðvikudagur, urðu fyrir þeim þrjár leiðir um skilning tímaákvæðisins: mánu- daginn 1029 vetrum og 209 nóttum eftir Krists burð: í fyrsta lagi mátti fallast á mánudaginn 1030, en fella burt 29. júlí; í öðru lagi mátti halda ártalinu 1030 og 29. júlí, en fella burtu mánudaginn, og í þriðja lagi mátti halda mánudeginum 29. júlí, en fella burtu ártalið 1030. Og á allt þetta þrennt rekumst vér í gömlum heimildum. Eins og vér höfum þegar séð, flyfur höfundur Olafs- sögu dánardægur konungs aftur um 9 nætur, til mánu- dags 20. júlí 1030. Við þetta lengist tímabilið milli dauða hans og upptöku líkama hans, 3. ágúst 1031, um 9 nætur. En þetta tímabil er svo fyllt af kraftaverkasög- unni um það, að lík konungs hafi legið 9 nætur í jörðu eftir að það kom upp úr gröfinni í fyrra skiptið. Svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.