Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1880, Page 128

Andvari - 01.01.1880, Page 128
122 Norðurferðir þess að leiðbeina því upp eptir ánni til Jakutsk, sem liggur yfir 200 danskur mílur uppi í landi. Vega ætlaði að dvelja þar nokkuð, til þess að kveðja fikunauta sína, en hafið var íslaust og beggja skauta byr, svo að þeir hjeldu þegar á stað austur eptir, því að eigi var víst, að þeir myndu bíða betra byrjar, og bezt var að sœta fœri meðan gafst. Frá mynninu á Lena hjeldu þeir austur eptir í bezta veðri um íslaust liaf. Fyrir norðan Síberíu liggur eyja- klasi, er kallast Nýja-Síbería; þær eyjar eru lítt kann- aðar, en þó merkilegar fyrir dýraleifar þær, er þar finn- ast. far eru stórir haugar af mammútsdýrabeinum, nas- hyrningsbeinum og rostungstönnum; það yrði því eflaust til mikils gagns fyrir vísindin, ef það yrði rannsakað. pað höfðu lengi gengið manna á milli frásögur og æfin- týri um eyjar þessar og auðœfi þau, er þangað mætti sœkja, en þær vóru aldrei rannsakaðar fyrr en Heden- ström gjörði ferðir þangað 1809—1811. Hann fór á hundasleðum þangað norður áður en ísa leysti á vorin og mældi eyjarnar. Nordenskiöld vildi lenda á syðstu eyj- unni, er heitir Liakoff, en varð frá að hverfa fyrir ísum, grynningum og dimmviðri. Sigldu þeir síðan inn að meginlandi, en urðu þó töluvert að berjast við ís. Frá Svíatoj-nesi gekk ferðin greiðlega austur eptir; þó vóru grynningar miklar með landi fram, stendurnar lágar og sáust illa fyrir þokunni, svo að alla varúð þurfti við að hafa. 3. septemberm. komust þeir í kafaldsbil í mynnið á fióa þeim, er Kolyma fellur í, að Bjarneyjum; ætluðu þeir síðan að halda dýpra, en urðu frá að hverfa fyrir mestu hafþökum. Hjer fyrir norðan Síberíu, fyrir norðan Jakan-höfða, liggur land, er kallast Wrangelsland; menn hafa sjeð það af sjó (Long 1867), en enginn norðurálfu- maður hefir stígið þar fœti á land. þ>angað vildi Nord- enskiöld komast, ef hœgt væri, en þess var enginn kostur fyrir ísum. Um þessar slóðir höfðu þeir mestu þrautir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.