Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1880, Síða 169

Andvari - 01.01.1880, Síða 169
og tímatal. 163 saga hins lielga í Heimskringlu byggð. Má og geta nærri, að Hallr í Haukadal hafi kunnað utan bókar öll kvæði Sighvats og margsinnis liaft tal af honum sjálfum, en hann sagði aptr Ara; og á líkan hátt gat Ari haft ileira, t. a. m. hina ágætu frásögu urn í>orgný lögmann á Uppsalaþingi og rœðu hans þar, því Hjalti Skeggjason var þar sjálfr viðstaddr og heyrði forgný tala, en hann hefir óefað aptr margsinnis sagt frá því á íslandi, svo að bæði Hallr og aðrir, er Ari talaði við, heyrðu upp á. þ>arf því ei að undra, þó öll frásögn Ara væri merkust og áreiðanlegust, en eg tek þetta einkum fram hér vegna þess, að lionum er samt margfaldlega gerðr sá óréttr, sem engum heldr er í hag nema þeim, er ríra vilja álit íslenzkra bókmennta í fornöld, með því að gera hinar ágætustu frásagnir þeim mun yngri og ómerkilegri, að eigna Snorra Sturlusyni það, sem annar eldri og því líka áreiðanlegri á með réttu, og — sem Snorri sjálfr eignar honum. Á þenna hátt, sem nii hefir verið sýnt lítið dœmi til, á því og að rannsaka um allar hcimildir Ara eptir efninu sjálfu, en ei láta sér lynda að tala að eins um handritin og aldr þeirra, sem ekkert sannar eitt fyrir sig. Eins góðar heimildir og hér liafa verið nefndar fyrir öðru hafði Ari og fyrir lögsögumanna- tali sínu, því það er, að sjálfs hans sögn um þá, er fyrir hans minni vóru, mest ritað eptir sögu Markúsar Skeggjasonar lögsögumanns, samþingisgoða og venzla- manns Haukdœla; «en honum sagþi pórarinn, bróþir hans, oc Scegge, faþir þeirra, oc fieiri spakir menn, til þeirra æfi es fyr hans minni vóru, at því es Bjarne hinn spake hafþi sagt, föþorfaþir þeirra, es munþi fórarinn lögsögumann oc vi aþra síþan». Hér er sagati upprunalega komin frá manni, er sjálfr mundi þann lögsögumann, er fyrst leiddi sumarauka í lög, og má þá geta nærri, að hann hafi og kunnað að segja rétt frá hveniig á öllu því stóð. porsteinn goði, faðir 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.