Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 22
22 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: nois. Full ástæða er því til þess, að hans sé nokkuru nánar getið á íslenzku heldur en gert hefir verið fram að þessu. Sveinbjörn Johnson er einn hinna miklu hæfi- leika- og forystumanna úr íslenzku bygðinni i Pem- bina-héraði í Norður-Dakota, en fæddur er hann á fslandi, að Hólum í Hjaltadal, 10. júlí 1883. Hann misti ioður sinn, Jón Jónsson skipstjóra, kornungur, en fluttist vestur um haf með móður sinni, Guð- björgu Jónsdóttur (frá Nesi í Fljótum í Skagafjarð- arsýslu) og stjúpföður sínum, Ólafi Jóhannssyni (frá Framnesi í Blönduhlíð i Skagafirði). Settust þau að i grend við Akra í islenzku bygðinni fyr- nefndu, og ólst Sveinbjörn þar upp. Gekk hann á barnaskóla þar i nágrenninu og komu þá þegar í ljós hinar ágætu námsgáfur hans, þvi að hann var jafnan fremstur sinna skólasystkina. Góðu beilli hélt hann áfram á námsbrautinni, þó að mjög yrði hann, sem aðrir landnemasynirnir af þeim slóðum, að afla isér fjár til sikólagöngunnar af eigin rammleik. Hann stundaði undirbúnings- og síðar æðra nám á rikisháskólanum í Norður-Dakota i Grand Forks, og lauk þar stúdentsprófi (varð Bachelor of Arts) árið 1906; meistarapróf (Master of Arts) tók hann næsta ár, en fullnaðarpróf i lögum (Bachelor olf La\\rs) 1908. Hafði harnn getið sér hið ágætasta orð við háskólanámið og hlotið margvislegar heiðursviðurkenningar. Hann vakti einnig, þegar á þeim áruim, athygli á sér fyrir ritstörf og ræðu- mensku. Að loknu námi vann hann að þvi að koma upp bókasafni handa ríkisþinginu í Norður-Dakota og stjórnaði þessu bókasafni um nokkurra ára skeið. Meðan hann gegndi þeirri stöðu gaf hann út itarlegar skýrslur um skattamál og vegamál. Síðan gerðist hann málaflutningsmaður, fyrst i Cavalier þar í rik- inu og siðar í Grand Forks árum saman; þar var hann um tima (1921-1922) i félagi við Norðmanninn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.