Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 99
ALMANAK 1943 99 26. HólmíTÍður Peterson, ekkja Stefáns Peterson, á Grace sjúkrahúslnu í Winnipeg, C4 ára að aldri. 28. Sigríður Sigurðardóttir Dahlman, kona Björns Dahlman, að heimili sfnu í Riverton, Man. Fædd að Harðbak á Melrakkasléttu 8. jan. 1873. Foreldrar: Sigurður Steinsson og Friðný Friðriksdóttir. Fluttist með þeim til Canada eitthvað sex ára að aldri. 29. Páli (Paul) Johnson raffræðingur, að heimili dóttur sinnar í Kenora, Ontario. Hann var 72 ára, húnvetnskur að ætt, og kom vestur um haf 4 fermingaraldri; kunnur fyrir uppgötvanir í sambandi við framleiðslu rafmagns- áhalda. 30. Gunnar .Tóhannesson Hólm, að heimili sfnu í Marietta, Wash., freklega 74 ára að aldri. (Sjá æfiágrip hans f þáttum íslendinga í Marietta að framan hér í ritinu). 1 apríl — Sigurður Hnappdal, f Winnipeg, 89 ára að aldri. MAÍ 1942 3. Jóhann Björnsson, á heimili Olivers sonar sfns að Sylvan Lake í Markerville-bygðinni í Alberta. Fæddur á Syðri- Mælifellsá í Skagafirði. 31. júlí 1856. Foreldrar: Björn Jónsson og Marja Einarsdóttir. Kom til Vesturheims 1883, en fluttist til Alberta 1888. Frumherji og forystumaður í féiagsmálum í Markerville-bygðinni; stofnaði Tindastóls pðsthús þar í júní 1891. 7. Kristján Finnbogason, I Port Arthur f Ontario. Fæddur á Austurlandi 5. des. 1895, fluttist vestur um haf með foreldrum sínum aldamótaárið. 7. Margrét Sigurðardóttir Gfslason, að heimili sínu f grend við Akra, N.-Dak. Fædd að Bæ við Steingrímsfjörð f Strandasýslu 27. febr. 1864; kom til Amerfku með foreldr- um sínum, Sigurði Gfslasyni og Guðrúnu Jónsdóttur (nú löngu látin), árið 1882 eða 1883. 8. Guðrún Helga Friðriksson, kona Gunnars Friðriksson, í Winnipegosis, Man. Fædd að Búrfelli í Hálsasveit í Borgarfjarðarsýslu 16. ágúst 1868. Foreldrar: Jörundur Sigmundsson og Auður Grfmsdóttir. Fluttist til Vestur heims 1885; forystukona f félagsmálum bygðar sinnar. 8. Gunnvör Baldvinsdóttir Hallson, ekkja Péturs Hallson, að heimili dóttur sinnar í Blaine, Wash. Fædd f Málmey f Skagafirði 23. júnf 1850. Foreldrar: Baldvin Jónsson og Guðrún Björnsdóttir. Fluttlst til N.-Dakota með manni sínum 1883; átti sfðar um nær aldarfjórðung heima f Lundar-bygð f Manitoba. 10. óli Vilhjálmur ólafsson, fyrrum ráðsmaður á elliheimilinn "Betel”, þar á heimilinu, að Gimli, Man. Fæddur 19. maf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.