Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 99
ALMANAK 1943
99
26. HólmíTÍður Peterson, ekkja Stefáns Peterson, á Grace
sjúkrahúslnu í Winnipeg, C4 ára að aldri.
28. Sigríður Sigurðardóttir Dahlman, kona Björns Dahlman,
að heimili sfnu í Riverton, Man. Fædd að Harðbak á
Melrakkasléttu 8. jan. 1873. Foreldrar: Sigurður Steinsson
og Friðný Friðriksdóttir. Fluttist með þeim til Canada
eitthvað sex ára að aldri.
29. Páli (Paul) Johnson raffræðingur, að heimili dóttur
sinnar í Kenora, Ontario. Hann var 72 ára, húnvetnskur
að ætt, og kom vestur um haf 4 fermingaraldri; kunnur
fyrir uppgötvanir í sambandi við framleiðslu rafmagns-
áhalda.
30. Gunnar .Tóhannesson Hólm, að heimili sfnu í Marietta,
Wash., freklega 74 ára að aldri. (Sjá æfiágrip hans f
þáttum íslendinga í Marietta að framan hér í ritinu).
1 apríl — Sigurður Hnappdal, f Winnipeg, 89 ára að aldri.
MAÍ 1942
3. Jóhann Björnsson, á heimili Olivers sonar sfns að Sylvan
Lake í Markerville-bygðinni í Alberta. Fæddur á Syðri-
Mælifellsá í Skagafirði. 31. júlí 1856. Foreldrar: Björn
Jónsson og Marja Einarsdóttir. Kom til Vesturheims 1883,
en fluttist til Alberta 1888. Frumherji og forystumaður
í féiagsmálum í Markerville-bygðinni; stofnaði Tindastóls
pðsthús þar í júní 1891.
7. Kristján Finnbogason, I Port Arthur f Ontario. Fæddur
á Austurlandi 5. des. 1895, fluttist vestur um haf með
foreldrum sínum aldamótaárið.
7. Margrét Sigurðardóttir Gfslason, að heimili sínu f grend
við Akra, N.-Dak. Fædd að Bæ við Steingrímsfjörð f
Strandasýslu 27. febr. 1864; kom til Amerfku með foreldr-
um sínum, Sigurði Gfslasyni og Guðrúnu Jónsdóttur (nú
löngu látin), árið 1882 eða 1883.
8. Guðrún Helga Friðriksson, kona Gunnars Friðriksson,
í Winnipegosis, Man. Fædd að Búrfelli í Hálsasveit í
Borgarfjarðarsýslu 16. ágúst 1868. Foreldrar: Jörundur
Sigmundsson og Auður Grfmsdóttir. Fluttist til Vestur
heims 1885; forystukona f félagsmálum bygðar sinnar.
8. Gunnvör Baldvinsdóttir Hallson, ekkja Péturs Hallson,
að heimili dóttur sinnar í Blaine, Wash. Fædd f Málmey
f Skagafirði 23. júnf 1850. Foreldrar: Baldvin Jónsson
og Guðrún Björnsdóttir. Fluttlst til N.-Dakota með manni
sínum 1883; átti sfðar um nær aldarfjórðung heima f
Lundar-bygð f Manitoba.
10. óli Vilhjálmur ólafsson, fyrrum ráðsmaður á elliheimilinn
"Betel”, þar á heimilinu, að Gimli, Man. Fæddur 19. maf