Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 33
ALMANAK 1943 33 um i harðindasveitum, að þeir sáu ekki veg út úr vandræðunum, annan betri, en að i'lytja sig i land- gæðin og veðurblíðuna í Canada, og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Til dæmis segist Sveinn hafa mátt til með að skera 30 lömbin sin undan ánum á laugar- daginn fyrir hvítasunnu, sem þá var í lok maímánað- ar; þá var alveg jarðlaust í Borgarfirði og flestir búnir að reka burtu sauðfé sitt upp á Fljótsdalshérað, því þar var þá svo hlánað, að sauðbeit var. Þetta var vorið 1892. Það sumar var svo mikill grasbrest- ur, að Sveinn segist aðeins hafa fengið 60 hesta af út- heyi og 30 af töðu, en til heyverka gengu 4 karlar og 3 konur, en 13 manns í heimili. Saint ann hann mjög fslandi og er ætíð reiðubúinn að styðja mátefni þess; hann er svo þjóðrækinn. Sveinn er vel ern og sívinnandi, þó hann sé nú 82 ára gamall. Sveinn son Jóns Björnssonar heitir Sveinn Thorberg. Ingibjörg dóttir Sveins á dóttur, að nafni Matthildur, með seinni manni sínum. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON er fæddur á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 6. október 1863; ólst upp hjá foreldrum sínum til 9 ára aldurs, en fór þá til föðursystur sinnar, Halldóru Ásgrímsdóttur, og manns hennar Jónasar Jónssonar á Hrærekslæk í Hróarstungu og var þar nokkur ár, þar til þau fluttu til Ameríku; þau námu land í Nýja íslandi og settust þar að. Guðmundur giftist árið 1891 á Sleðbrjót i Jökulsárhlíð; kona hans er Mekkin Jónsdóttir Þor- steinssonar frá Surtsstöðum, móðir hennar hét Mekkin Jónsdóttir bónda á Hrafnabjörgum i söinu sveit. Frú Mekkin er systir frú Guðrúnar ekkju Jóns frá Sleðbrjót, sem bjó Iengi hjá Ingibjörgu dóttur sinni og Birni Eggertssyni manni hennar að Vogar, Manitoba. Ætt þeirra er talin í Almnnaki ó. S. Thor- geirssonnr árið 1936 af séra Einari á Kirkjubæ. Vorið 1893 fluttu þau hjón til Ameríku, dvöldu eigi lengi i Winnipeg, en fluttu út i þessa hygð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.