Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 62
62 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Seinni konu sinni Agnetu fvarsson (Iwersen) (Sjá Almanak ó. S. Th., Point Roberts þátt 1925) kvæntist hann 17. des. 1925. Þau hjón voru eitthvafi í Bellingham, en fluttu til Marietta næsta ár; keyptu þar land og búa þar síðan og líður vel. Þau eiga tvö börn, Karl Brand og Ellen, bæði prýðilega vel gefin, sem skólavitnisburðir þeirra sýna. Bæði eru þau hjón verkmenn og búmenn. Karl hefir sett miðstöðvarhita í hús sitt, og leiðir hitann um tvær hæðir. En þessa er hér getið fyrir þá sök að hann hefir bygt það alt sjálfur. Eldstæðið er gert úr olíutunnu og pípur allar úr blikkplötum, sem hann hefir lagað til að þjóna þörfum sinum. Samskonar hugvit og handlægni kemur fram i öllu, sem hann tekur sér fyrir hendur. ólíklegustu efni verða not- hæf í höndum hans. Gott er til þeirra að koma og skemtilegt. Síðan þetta hér að framan var ritað, hafa þau hjón, Karl og kona hans, sett upp verzlun i þorpinu Marietta og starfrækja hana ásamt gasolíustöð (bensinstöð), auk bús síns. Þau hjón eru sérlega vel látin og gengur því sérstaklega vel. GUÐBRANDUR SIGURÐSSON WESTMAN er fæddur árið 1851, i Tröð í Hnappadalssýslu. Mun hafa komið að heiinan milli 1880 og 90. Kona hans var Sigriður Kristjánsdóttir stórbónda að Fossvöllum i Jökuldals og Hlíðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Hún kom að heiman til Duluth kringum 1878. Giftist þar norskum manni, Hanson að nafni. Skamt varð það hjónaband. Þau Guðbrandur og Sigríður hittust í Duluth. Fóru þaðan vestur á Strönd og giftu sig á þeirri leið, í Spokane. Þau settust að í Marietta, lík- lega með allra fyrsu löndum, sem þangað komu. Börn áttu þau 4. Þau voru: tveir drengir, Walter og Blaine, sá fyrnefndi lézt ungur, en Blaine kvæntist hérlendri konu og hefir verið i Bellingham af og til; og tvær dætur, Netti, gift hérlendum manni og býr i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.