Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 93
ALMANAK 1943
93
vík, og Guðrún Eyjólfsdóttir, systurdóttir Sigurðar í Hrólfs-
skála, afa Sigurðar Péturssonar skipstjóra á “Gullfossi”.
Pluttist til Canada ásamt konu sinni, Kristjönu Magnús-
dóttur, ættaðri úr Borgarfirði syðra (látin 1935) árið
1886.
20. Signý Björg Thordarson, að heimili Haraldar sonar sln.s
í Winnipeg. Talin fædd 20. október 1863 að Gunnsteins-
stöðum I Húnavatnssýslu, dóttir þeirra Erlends Erlends-
sonar og Ingibjargar Sigurðardóttur, er þá bjuggu þar.
Kom til W'innipeg með manni sínum, Erlendi pórðar-
syni frá öxnahóli í Eyjafjarðarsýslu (d. 1927) sumarið
1883.
22. kj„<selja Magnúsdóttir Gottfred, ekkja Jóhannesar Gott-
skálkssonar Gottfred, (d. 1925), á Grace sjúkrahúsinu f
Winnipeg. Fædd á Hólshúsum í Húsavík 17. marz 1872,
dóttir Magnúsar Sæbjörnssonar og Bjargar Ögmunds-
dóttur. Fluttist með þeim til Canada 1887.
23. Rósidá ölafson, ekkja porleifs porleifssonar ólafsson
frá Hringsdal á Látraströnd i Suður-Pingeyjarsýslu,
(d. 1935), á heimili sfnu í Baldur, Man. Fædd á Finna-
stöðum á Látraströnd 24. nóv. 1861. Hét faðir hennar
Magnús, en mððir Guðný Jónsdóttir. Kom vestur um
haf með manni sínum 1893 og áttu lengstum heima I
Baldur.
26. Sigríður Valgerður Friðfinnsson (Frederickson), að heimili
sínu í Glenboro, Man. Fædd að Hrauni f Goðdalssókn í
Skagafirði 12. nóv. 1863. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson
og Rósa Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf og til Argyle,
Man 1888.
28. Kristín Jónsdóttir (ekkja Halldórs Sæmundssonar d. 1941),
að heimili Guðjóns M. Johnson, í grend við Blaine, Wash.
Fædd á Tröðum í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu f febr.
1868. Foreldrar: Jón Jónsson, Sturlaugssonar, úr Breiða-
fjarðareyjum, og Sigríður Sigurðardóttir, er bjuggu á
Skinnþúfu f Haukadal f Dalasýslu. Kom til Ameríku 1920.
28. Guðbjörg Marteinsdóttir Jónasson, ekkja Magnúsar Jónas-
son, (d. 1930), að heimili sínu f Víðir-bygð í Nýja-lslandi.
Fædd að Skriðustekk í Breiðdal f Suður-Múlasýslu 15.
sept. 1852. Foreldrar: Marteinn Jónsson og Sigríður Ein-
arsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sfnum 1878
og voru þau því í hópi frumbyggja í Nýja-íslandi.
28. Hans Einarsson kaupmaður, að heimili sínu að Gardar,
N.-Dak. Fæddur' á Djúpavogi f Berufirði 14. des. 1872.
Foreldrar: Einar Pétursson og Vilhelmína Jónsdóttir.
Fluttist með foreldrum sínum til Seyðisfjarðar og þaðan
til Vesturheims 1889. Til Gardar kom hann 1898 og átti
þar heima til dauðadags.