Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Qupperneq 92
92
ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
og Sigrlðar Jónsdóttur, er bjuggu þar. Fluttu til Vestur-
heims 1889. Voru þau Kristrún Jónsdóttir kona hans
(frá Öxará í Bárðardal), er lifir hann, meðal hinna
fyrstu íslenzku landnema í Wynyard-bygðinni.
5. Jóhanna Sveinsson, í Winnipeg. Fædd að Syðraseli I
Hrunamannahreppi í Árnessýslu 28. okt. 1851. Foreldrar:
Jón Jónsson, bóndi þar, og Guðrún Jónsdóttir. Flutti til
Ameríku með manni sínum, Sveini Sveinssyni (d. 1932),
1899 og var búsett í Árborg, Man., fram á síðustu ár
7. Jón Gfslason Gillis, á sjúkrahúsi í Wadena. Sask. Fæddur
á Márstöðum í Húnaþingi 16. ágúst 1876. Foreldrar:
Jóhannes Gíslason og Valgerður Stefánsdóttir, og fluttist
hann með þeim til Vesturheims 1887.
7. pórður Jóhannesson Zöega, að heimili sínu við Silver
Bay, Manitoba. Fæddur í Reykjavík 3. jan. 1855, sonur
þeirra Jóhannesar Zöega og Bjargar pórðardóttur. Bróður-
sonur Geirs Zöega kaupmanns.
9. Jóhanna Erlendson. af afleiðingum af bllslysi, í Vancouver,
B. C., 64 ára að aldri. Átti um langt skeið heima I grend
við Langruth, Man.
10. Guðmundur Ágúst Vivatson póstafgreiðslumaður og verzl-
unarstjóri, að heimili sínu að Svold, N.-Dakota. Fæddur
23. ágúst 1879 á Eyrarbakka. Foreldrar: Halldór Vivatsoii
og Valgerður kona hans. Fluttist með þeim til N.-Dakota
árið 1883.
15. Margrét Johnson frá Bay P. O.. Man., á sjúkrahúsi i
St. Rose, Man. Fædd 15. sept. 1909 að Reykjavík P. O.,
Man. Foreldrar: Erlendur pórðarson, látinn fyrir mörg-
um árum, og Vllborg Glsladóttir.
17. Oddrún Sigurðsson (fyrri kona séra Jðnasar A. Sigurðs-
sonar), á sjúkrahúsi I San Francisco, Calif.. fullra 84
ára að aldri. Fædd að Hofi I Vatnsdal I Húnavatnssýslu.
Foreldrar: Frímann ólafsson frá Espihóli I Eyjafirði og
Jórunn Magnúsdóttir úr Reykjavik. Kom vestur um
haf 1887.
17. Bjarni Árnason, að heimili dóttur sinnar, Mrs. B. Jeffery.
Wilkie, Sask. Fæddur I Skagafirði árið 1858. Foreldrar:
Árni Sigurðsson, sem þar bjó á ýmsum stöðum (dó 1871
að Hofi I Goðdölum, háaldraður), og síðasta kona hans
Sesselja, er lést I N.-Dakota fyrir mörgum árum. Kom
til Ameríku aldamótaárið; flutti til Saskatchewan 1904
og var landnámsmaður við Kristnes P. O.
19. Jón J. Thorkelsson, um langt skeið bóndi að Fagranesi
I Árnes-bygð I Nýja-fslandi, að heimili sínu. Fæddur I
Flekkuvík á Vatnsleysuströnd I Gullbringusýslu 1. sept.
1855. Foreldrar: Jón Thorkelsson, lengi bóndi I Flekku-