Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 92
92 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: og Sigrlðar Jónsdóttur, er bjuggu þar. Fluttu til Vestur- heims 1889. Voru þau Kristrún Jónsdóttir kona hans (frá Öxará í Bárðardal), er lifir hann, meðal hinna fyrstu íslenzku landnema í Wynyard-bygðinni. 5. Jóhanna Sveinsson, í Winnipeg. Fædd að Syðraseli I Hrunamannahreppi í Árnessýslu 28. okt. 1851. Foreldrar: Jón Jónsson, bóndi þar, og Guðrún Jónsdóttir. Flutti til Ameríku með manni sínum, Sveini Sveinssyni (d. 1932), 1899 og var búsett í Árborg, Man., fram á síðustu ár 7. Jón Gfslason Gillis, á sjúkrahúsi í Wadena. Sask. Fæddur á Márstöðum í Húnaþingi 16. ágúst 1876. Foreldrar: Jóhannes Gíslason og Valgerður Stefánsdóttir, og fluttist hann með þeim til Vesturheims 1887. 7. pórður Jóhannesson Zöega, að heimili sínu við Silver Bay, Manitoba. Fæddur í Reykjavík 3. jan. 1855, sonur þeirra Jóhannesar Zöega og Bjargar pórðardóttur. Bróður- sonur Geirs Zöega kaupmanns. 9. Jóhanna Erlendson. af afleiðingum af bllslysi, í Vancouver, B. C., 64 ára að aldri. Átti um langt skeið heima I grend við Langruth, Man. 10. Guðmundur Ágúst Vivatson póstafgreiðslumaður og verzl- unarstjóri, að heimili sínu að Svold, N.-Dakota. Fæddur 23. ágúst 1879 á Eyrarbakka. Foreldrar: Halldór Vivatsoii og Valgerður kona hans. Fluttist með þeim til N.-Dakota árið 1883. 15. Margrét Johnson frá Bay P. O.. Man., á sjúkrahúsi i St. Rose, Man. Fædd 15. sept. 1909 að Reykjavík P. O., Man. Foreldrar: Erlendur pórðarson, látinn fyrir mörg- um árum, og Vllborg Glsladóttir. 17. Oddrún Sigurðsson (fyrri kona séra Jðnasar A. Sigurðs- sonar), á sjúkrahúsi I San Francisco, Calif.. fullra 84 ára að aldri. Fædd að Hofi I Vatnsdal I Húnavatnssýslu. Foreldrar: Frímann ólafsson frá Espihóli I Eyjafirði og Jórunn Magnúsdóttir úr Reykjavik. Kom vestur um haf 1887. 17. Bjarni Árnason, að heimili dóttur sinnar, Mrs. B. Jeffery. Wilkie, Sask. Fæddur I Skagafirði árið 1858. Foreldrar: Árni Sigurðsson, sem þar bjó á ýmsum stöðum (dó 1871 að Hofi I Goðdölum, háaldraður), og síðasta kona hans Sesselja, er lést I N.-Dakota fyrir mörgum árum. Kom til Ameríku aldamótaárið; flutti til Saskatchewan 1904 og var landnámsmaður við Kristnes P. O. 19. Jón J. Thorkelsson, um langt skeið bóndi að Fagranesi I Árnes-bygð I Nýja-fslandi, að heimili sínu. Fæddur I Flekkuvík á Vatnsleysuströnd I Gullbringusýslu 1. sept. 1855. Foreldrar: Jón Thorkelsson, lengi bóndi I Flekku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.