Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 98
98
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
2. Páll G. Magnússon, á King George sjúkrahúsinu i
Winnipeg. Fæddur 11. júlí 1898 á Búðareyri við Seyðis-
fjörð í Norður-Múlasýslu; kom til Vesturheims sumarið
1904 með foreldrum sínum, Guðmundi Magnússyni og
. Sigríði Jóhannsdóttur.
5. Halldór Halldórsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fædd-
ur á Seyðisfirði I Norður-Múlasýslu 15. sept. 1858. For-
eldrar: Halldór Sveinsson og Steinunn Bjarnadóttir.
Fluttist vestur um haf til N.-Dakota 1888, en hafði átt
heima í Selkirk síðan 1911.
10. Ólafía Jóhanna Johnson, ekkja Benjamíns Johnson (einnig
látinn), að heimili dóttur sinnar, Mra. A. Stephon, 1 St.
James, Man.; hún var 68 ára að aldri. Benjamín var frá
Háreksstöðum I Jökuldalsheiði og bjó um langt skeið í
grend við Lundar, Man.
15. Margrét Jónsdóttir (Erlendssonar), kona Páls Eyjólfs-
sonar (Paul Olson), að heimili slnu í Raymond, Wash.
Fædd á Auðnum á Vatnsleysuströnd 1872 og kom vestur
um haf 1901. Áttu fyrrum heima I Piney-bygð í Man.
16. Daníel Johnson, að heimili sínu, í nágrenni Blaine, Wash.
Fæddur 30. nóv. 1856 að Kollsá I Bæjarsveit I Strandar-
sýslu. Foreldrar: Jón Tómasson og Gróa Jóhannsdóttir
Bjarnasonar prests að Mælifelli. Kom til Amerílcu 1888.
Danlel og kona hans, Kristín Jóhannesdóttir Benedikts-
sonar úr Miðfirði, er lifir hann, voru I fullan aldar-
þriðjung búsett I Hallson-bygðinni I N.-Dakota.
17. Guðlaugur Benedikt Helgason, að heimili Helga G. Helga-
sonar og Rósu konu hans við Hnausa, Man. Foreldrar:
Gunnar Helgason á Gunnarsstöðum I Breiðuvik I Nýja-
íslandi og Benedikta Maria Helgadóttir, bæði ætttuð úr
pingeyjarsýslu; frumljyggtjar I Breiðuvlkur-bygð og hnig-
in að aldri.
17. Anna Samson ólafsson kona Tryggva ólafsson frá Akra,
N.-Dakota, á súkrahúsi I Drayton, N.-Dakota. Hún var
fædd I litlu frumbyggja bjálkahúsi I grend við Akra 28.
okt. 1879, og mun hafa verið fyrsta íslenzka stúlkubarn
fætt I Norður-Dakota ríki. Foreldrar: Samson Bjarna-
son frá Hlíð á Vatnsnesi, er fluttist til Kinmount, Ontario,
1875 en til N.-Dakota 1879, og siðari konu hans Anna
Jónsdóttir læknis Jónssonar frá Saurbæ I Skagafirði,
22. Jón Finnbogason, að heimili slnu I Winnipeg; ættaður úr
Mývatnssveit, 92 ára að aldri.
22. Jónína Valgerður Sampson frá Glenboro, Man., á sjúkra-
húsi I Brandon, Man. Foreldrar: Kristján (látinn fyrir
nokkrum árum) og Pórdls Jónsson, er bjuggu I Argyle.
Manitoba.