Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 97
ALMANAK 1943
97
Stefánsdóttir, er lengi bjuggu á AnastöíSum í sömu sýslu.
Kom til Vesturheims með foreldrum sínum 1883, er
settust að I N.-Dakota.
Capt. \V. R. Smith, liðsforingi í Canada-hernum, I
Kingston, Ontario, 35 ára að aldri. Fæddur I Brandon,
Man., íslenzkrar ættar. Foreldrar: Ragnar Smith smjör-
gerðarmaður I Ashern, Man., (d. 1918) og Ingibjörg
kona hans (nú Mrs. T. Moorey 1 Eriksdale, Man.).
Sóirún Sigurðardóttir, ekkja Hans Herman Nielson, að
heimili sínu að Akra, N.-Dakota. Fædd 6. júll 1861 að
Dýrahól I Reykjahverfi I pi ngeyjarsýslu, dóttir Sigurðar
Árnasonar og konu hans, er >ar bjuggu. Kom til Ameríltu
með manni sínum 1888 (sjá dánarfregn hans 6. febr.
I “Mannalátum” þ. á.).
Regína Vilhelmína Schaldemose Skúlason, ekkja Sigfúsar
Skúlason (d. 1917), að heimiii Skúla sonar slns I River-
ton, Man. Fædd 24. oktt. 1844. Foreldrar: Jóhann Schalde-
mose og Guðrún kona hans á Nýlendi I Hofshreppi I
Skagafjarðarsýslu. Fluttist vestur um haf 1884.
Lýður S. Lindal bókhaldari, að heimili sínu I Winnipeg.
Fæddur að Gautshamri við Steingrímsfjörð I Stranda-
sýslu 25. maí 1861. Foreldrar: Sæmundur Björnsson
(Hjálmarssonar prests I Tröllatungu) og Guðrún Bjarna-
dóttir. Kom til Winnipeg árið 1887.
ólöf Björkolf, ekkja norsks manns, að heimili slnu I
Blaine, Wash. Ættuð úr Vopnafirði, 68 ára að aldri.
Bjarni Lyngholt skáld, I Blaine, Wash. Fæddur 3. júnl
1871 í Bjálmholti I Marteinstungusókn 1 Rangárvalla-
sýslu. Foreldrar: Sigurður Björnsson og Rannveig Bjarna-
dóttir. Kom til Ameríku sumarið 1903.
Öldungurinn og rithöfundurinn Magnús Jónsson (Magnús
frá Fjalli), að heimili sínu 1 Blaine, Wash. Fæddur 17.
júll 1851 að Hóli I Sæmundarhlíð I Skagafirði, en flutti
vestur um haf frá Fjalli I sömu sveit árið 1887. (sjá
æfiágrip hans I Blaine-þáttum I Almanakinu 1929 og I
Almanakinu 1935). Hann lagði svo fyrir, að lík hans yrði
brent og askan send til Islands og jarðsett I grafreit að
Hafsteinsstöðum, var þeim fyrirmælum fylgt og var jarð-
arför hans virðuleg gerð frá Reynistaðakirkju 1 Skaga-
firði 13. sept. þ. á.
APRÍL 1942
Einar Scheving, af slysförum, I Hensel-bygðinni I N.-
Dakota. Fæddur I Pembina-héraði I N.-Dakota 10. okt.
1885. Foreldrar: Árni Scheving (d. 1899) og Margrét kona
hans, enn á lífi.