Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 97
ALMANAK 1943 97 Stefánsdóttir, er lengi bjuggu á AnastöíSum í sömu sýslu. Kom til Vesturheims með foreldrum sínum 1883, er settust að I N.-Dakota. Capt. \V. R. Smith, liðsforingi í Canada-hernum, I Kingston, Ontario, 35 ára að aldri. Fæddur I Brandon, Man., íslenzkrar ættar. Foreldrar: Ragnar Smith smjör- gerðarmaður I Ashern, Man., (d. 1918) og Ingibjörg kona hans (nú Mrs. T. Moorey 1 Eriksdale, Man.). Sóirún Sigurðardóttir, ekkja Hans Herman Nielson, að heimili sínu að Akra, N.-Dakota. Fædd 6. júll 1861 að Dýrahól I Reykjahverfi I pi ngeyjarsýslu, dóttir Sigurðar Árnasonar og konu hans, er >ar bjuggu. Kom til Ameríltu með manni sínum 1888 (sjá dánarfregn hans 6. febr. I “Mannalátum” þ. á.). Regína Vilhelmína Schaldemose Skúlason, ekkja Sigfúsar Skúlason (d. 1917), að heimiii Skúla sonar slns I River- ton, Man. Fædd 24. oktt. 1844. Foreldrar: Jóhann Schalde- mose og Guðrún kona hans á Nýlendi I Hofshreppi I Skagafjarðarsýslu. Fluttist vestur um haf 1884. Lýður S. Lindal bókhaldari, að heimili sínu I Winnipeg. Fæddur að Gautshamri við Steingrímsfjörð I Stranda- sýslu 25. maí 1861. Foreldrar: Sæmundur Björnsson (Hjálmarssonar prests I Tröllatungu) og Guðrún Bjarna- dóttir. Kom til Winnipeg árið 1887. ólöf Björkolf, ekkja norsks manns, að heimili slnu I Blaine, Wash. Ættuð úr Vopnafirði, 68 ára að aldri. Bjarni Lyngholt skáld, I Blaine, Wash. Fæddur 3. júnl 1871 í Bjálmholti I Marteinstungusókn 1 Rangárvalla- sýslu. Foreldrar: Sigurður Björnsson og Rannveig Bjarna- dóttir. Kom til Ameríku sumarið 1903. Öldungurinn og rithöfundurinn Magnús Jónsson (Magnús frá Fjalli), að heimili sínu 1 Blaine, Wash. Fæddur 17. júll 1851 að Hóli I Sæmundarhlíð I Skagafirði, en flutti vestur um haf frá Fjalli I sömu sveit árið 1887. (sjá æfiágrip hans I Blaine-þáttum I Almanakinu 1929 og I Almanakinu 1935). Hann lagði svo fyrir, að lík hans yrði brent og askan send til Islands og jarðsett I grafreit að Hafsteinsstöðum, var þeim fyrirmælum fylgt og var jarð- arför hans virðuleg gerð frá Reynistaðakirkju 1 Skaga- firði 13. sept. þ. á. APRÍL 1942 Einar Scheving, af slysförum, I Hensel-bygðinni I N.- Dakota. Fæddur I Pembina-héraði I N.-Dakota 10. okt. 1885. Foreldrar: Árni Scheving (d. 1899) og Margrét kona hans, enn á lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.