Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 102
102
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
I Laxárdal, en fluttu þaðan til Canada 1887 og settust
þá þegar að í Selkirk.
9. John Dalman smiður, í Winnipeg; hann var fæddur )
Milwaukee-borg í Wisconsin í Bandaríkjunum, 66 ára
að aldri. !
12. Dr. John Árnason Johnson, að heimili sínu I Tacoma,
Wash. Borgfirðingur að ætt, fæddur 24. maí 1877. (Sjá
dánarminningu föður hans í “Mannalát” AlmanaJc 1930).
17. Maria Thorlacius, ekkja Hallgrims Thorlacius, (d. 1931),
að heimili sínu i grend við Gardar, N.-Dakota. Fædd að
*'*•*'■ Eyrarlandi I Eyjafirði 22. des. 1865. Foreldrar: Sigflis
Jónsson Bergmann og pórunn Jónsdóttir; kom með þeim
til Vesturheims og beina leið til Gardar-bygðar árið 1882.
18. Elín Katrín Jónsdóttir Skaftfeld, kona Sveins Árnasonar
Skaftfeld, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fædd á Steina-
b'org á Berufjarðarströnd í Suður-Múlasýslu 4. des. 1863.
Foreldrar: Jón Jónsson skipstjóri og Elízabet Sigurðav-
dóttir. Fluttist vestur um haf 1902.
20. Conrad Goodman, I Winnipeg. Fæddur þar í borg, 52
ára að aldri. Foreldrar: Gísli Goodman tinsmiður (lengi
organleikari f Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg) og
Ólöf Bjarnadóttir Halldórssonar frá Úlfsstöðum I Loð-
mundarfirði.
21. Hallfríður Erlendson Dínusson, að heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Matt. Björnson og konu hans, I Cavalier,
N.-Dakota. Fædd á Gauksstöðum í Norður-Múlasýslu 17.
marz 1875. Foreldrar: Guðbrandur Erlendsson og Sigríður
Hávarðsdóttir. Kom barnung með foreldrum sínum til
Nova Scotia, en til N.-Dakota 1882.
21. Sigfús Anderson máiarameistari, á Almenna sjúkrahúsinu
í Winnipeg. Fæddur 1. maí 1862 I Árseli í pingeyjar-
sýslu. Foreldrar: Einar Einarsson og Margrét Sigurðar-
dóttir. Hann kom vestur um haf til Winnipeg 1882 og
hafði verið búsett þar jafnan síðan.
24. Böðvar Gíslason Laxdal, að heimili sinu í Winnipeg. Fædd-
ur á Neðri-Brekku í Saurbæ í Dalasýslu 20. okt. 1853.
Foreldrar: Gisli Steindórsson og Jóhanna Ólafsdóttir. Kom
til Canada 1883 og bjó lengstum í Winnipeg.
27. .Tóhannes Hagan flugnemi, I flugslysi í Winnipeg. 18 ára
að aldri.
28. Sólveig Arason kona Jakob P. Arason, að heimili sinu
að Mountain, N.-Dakota. Fædd 4. maí 1859 á Hofi I
Hjaltadal i Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Friðrik Nielson
(móðurbróðir séra Hans B. Thorgrimsen og séra N. S.
Thorláksson) og Guðrún Halldórsdóttir. Kom með manni
sinum til Ameríku 1887 og settist þá þegar að á Mountain