Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 103
ALMANAK 1943 103 28. Daníel Daníelsson, að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Ólaíar og Gísla kaupmanns Sigmundssonar, a'd Hnausa, Man. Fæddur í Kelduhverfi I NorSur-Pingeyjar- sýslu 13. ágúst 1862. Foreldrar: Daníel SigurSsson og GuSný Sigmundsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1894. 29. Jón Árnason fyrrum kaupmaSur í Churchbridge, Sask., aS heimiii sínu í Winnipeg. Fæddur aS Hábæ I Vogum 2. maí 1872. Foreldrar: Árni Jónsson og GuSrún Ás- mundsdóttir. Fluttist vestur um haf 1897; nam nokkru slSar land I grend viS Churchbridge og var árum saman búsettur þar I bygS. JÚDÍ 1942 6. Stefán Douglas Pálmason flugmaSur í Canada-hernum, féll I flugárás á pýzkaland. Hann var 23 ára aS aldri, sonur þeirra Sveins Pálmasonar og konu hans I Winni- peg, fæddur þar I borg. HafSi getiS sér orS sem íþrótta- maSur. 6. Ivristín Erlendsdóttir Snædal, ekkja Nikulásar Snædal (d. 1931), aS heimili sínu aS Lundar, Man. Fædd aS Skálholti I Biskupstungum í september 1866. Foreldrar: Erlendur Eyjólfsson og Margrét Ingimundardóttir. Kom vestur urn haf áriS 1899. 7. GuSjón Magnússon Ruth óSalsbóndi, 4 heimili sínu I Argyle-bygS I Manitoba, Fæddur I Barry I Ontario-fylki I Canada 15. sept. 1877. HöfSu foreldrar hans, GuSmundur Magnússon frá HrútafirSi og Helga Jónsdóttir frá Efri- Brunná I Strandasveit I Dalasýslu, flutt vestur snemma á þvl ári. 8. Vigfús pórSarson bóndi, aS heimili sínu á Oak Poii t, Man. Fæddur aS Leirá I BorgarfjarSarsýslu 20. júlí 1872. Foreldrar: pórSur porsteinsson og Rannveig Kolbeins- dóttir. Fluttist til Vesturheims 1901; nam næsta ár land I Grunnavatns-bygS þar sem hann var búsettur I 25 ár 10. GuSveig Bjarnadóttir Sveinbjörnsson, kona Árna Svein- björnssonar frá SigmundarstöSum, aS heimili sínu I Winnipeg. Hún var frá Hraunsási I BorgarfirSi sySra, 69 ára aS aldri, og kom vestur um haf fyrir 30 árum. 12. Bergljót Erlendsdóttir Swanson, ekkja Jóhannesar Sveins- sonar frá BæjarstæSi I SeySisfirSi (d. 1911), aS heimi'.i sínu I Mouse River bygSinni I N.-Dakota. Fædd 11. marz 1856 aS Húsum I Fijótsdal I NorSur-Múlasýslu. Kom vestur um haf meS manni sínum 1903 og námu þau þá land I Mouse River. 12. Kristján Hannesson, aS heimili sínu I Winnipeg, en þar hafSi hann átt heima I 55 ár. Fæddur I Ytri-GörSum I KolbeinsstaSahreppi I Snæfelisnessýslu 18. ágúst 1866.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.