Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 103
ALMANAK 1943
103
28. Daníel Daníelsson, að heimili dóttur sinnar og tengda-
sonar, Ólaíar og Gísla kaupmanns Sigmundssonar, a'd
Hnausa, Man. Fæddur í Kelduhverfi I NorSur-Pingeyjar-
sýslu 13. ágúst 1862. Foreldrar: Daníel SigurSsson og
GuSný Sigmundsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1894.
29. Jón Árnason fyrrum kaupmaSur í Churchbridge, Sask.,
aS heimiii sínu í Winnipeg. Fæddur aS Hábæ I Vogum
2. maí 1872. Foreldrar: Árni Jónsson og GuSrún Ás-
mundsdóttir. Fluttist vestur um haf 1897; nam nokkru
slSar land I grend viS Churchbridge og var árum saman
búsettur þar I bygS.
JÚDÍ 1942
6. Stefán Douglas Pálmason flugmaSur í Canada-hernum,
féll I flugárás á pýzkaland. Hann var 23 ára aS aldri,
sonur þeirra Sveins Pálmasonar og konu hans I Winni-
peg, fæddur þar I borg. HafSi getiS sér orS sem íþrótta-
maSur.
6. Ivristín Erlendsdóttir Snædal, ekkja Nikulásar Snædal
(d. 1931), aS heimili sínu aS Lundar, Man. Fædd aS
Skálholti I Biskupstungum í september 1866. Foreldrar:
Erlendur Eyjólfsson og Margrét Ingimundardóttir. Kom
vestur urn haf áriS 1899.
7. GuSjón Magnússon Ruth óSalsbóndi, 4 heimili sínu I
Argyle-bygS I Manitoba, Fæddur I Barry I Ontario-fylki
I Canada 15. sept. 1877. HöfSu foreldrar hans, GuSmundur
Magnússon frá HrútafirSi og Helga Jónsdóttir frá Efri-
Brunná I Strandasveit I Dalasýslu, flutt vestur snemma
á þvl ári.
8. Vigfús pórSarson bóndi, aS heimili sínu á Oak Poii t,
Man. Fæddur aS Leirá I BorgarfjarSarsýslu 20. júlí 1872.
Foreldrar: pórSur porsteinsson og Rannveig Kolbeins-
dóttir. Fluttist til Vesturheims 1901; nam næsta ár land
I Grunnavatns-bygS þar sem hann var búsettur I 25 ár
10. GuSveig Bjarnadóttir Sveinbjörnsson, kona Árna Svein-
björnssonar frá SigmundarstöSum, aS heimili sínu I
Winnipeg. Hún var frá Hraunsási I BorgarfirSi sySra,
69 ára aS aldri, og kom vestur um haf fyrir 30 árum.
12. Bergljót Erlendsdóttir Swanson, ekkja Jóhannesar Sveins-
sonar frá BæjarstæSi I SeySisfirSi (d. 1911), aS heimi'.i
sínu I Mouse River bygSinni I N.-Dakota. Fædd 11. marz
1856 aS Húsum I Fijótsdal I NorSur-Múlasýslu. Kom
vestur um haf meS manni sínum 1903 og námu þau
þá land I Mouse River.
12. Kristján Hannesson, aS heimili sínu I Winnipeg, en þar
hafSi hann átt heima I 55 ár. Fæddur I Ytri-GörSum I
KolbeinsstaSahreppi I Snæfelisnessýslu 18. ágúst 1866.