Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 109
ALMANAK 1943 109 íellssýslu 15. sept. 1885. Foreldrar: Jón porsteinsson og Kristín Bergsdóttir. Kom vestur um haí 1902. 26. Guðrún Johnson, ekkja Bjarna Johnson (d. 1906), að heimili sínu I Pembina, N.-Dakota. Fædd í Tungu I Árnessýslu 31. okt. 1868. Kom til Vesturheims með for- eldrum sínum, Ólafi og Elínu Thorsteinsson, tíu ára að aldri. pau dvöldu fyrstu fjögur árin í Nova Scotia, en fluttust til Pembina 1882. 1 október — T. B. T. Moore vélfræðingur og flugmaður i Canada-hernum, í flugárás á meginland Evrópu. Fæddur í Tantallon, Sask., 1. febr. 1913. Foreldrar: William Therdore Moore og Lineik kona hans, dóttir Benjamlns og Guðleifar Einarsson, er lengi bjuggu I Grunnavatns nýlendu I Manitoba. NÓVEMBER 1942 1. Anna Johnson, kona Péturs N. Johnson, starfsmanns fylkisstjórnarinnar í Saskatchewan, að heimili dóttur sinnar í Foam Lake, Sask. Foreldrar: Jónas Stephensen, fyrrum póstmeistari á Seyðisfirði, og Margrét kona hans. 14. Friðrikka (Fredericka) Ólafson, kona séra K. K. ólafson, forseta Kirkjuféiagsins lúterska, að heimili sínu I Seattle, Wash. Fædd í íslenzku bygðinni í grend við Mountain 26. des. 1884. Foreldrar: Sigurgeir Björnsson og Guð- finna Jóhannesdóttir frá Tjörn í Aðal-Reykjadal, er fluttust til Vesturheims 1876. .4. Eggert Sigurðson, að heimili sínu I grend við Ákra, N.- Dakota. Fæddur 9. apríl 1859. Foreldrar: Sigurður Gísla- son og Guðrún Jónsdóttir frá Bæ á Selströnd I Stein- grímsfirði. 16. Jónas Magnússon bóndi að ósi við Riverton, Man., að heimili sínu þar í sveit. Fæddur að Höskuldsstaðaseli I Breiðdal í Suður Múlasýslu 28. sept. 1874. Foreldrar; Magnús Jónasson og Guðbjörg Marteinsdóttir. Fiuttist til Canada með foreldrum sínum 1878. 17. Druknuðu í Winnipegvatni Edward Btjörnsson, 51 árs að aldri (sonur J. O. Björnsson og Halldóru Guðjónsdóttur í Wynyard, Sask.), og Pétur Guðmundsson (Goodman), maður sextugur; kom frá Reykjavík fyrir 15—20 árum og hafði löngum átt heima I Winnipeg. 18 Ingibjörg Kristmundsdóttir, kona Erlendar Guðmunds- sonar fræðimanns að Gimli, Man., á Johnson Memorial sjúkrahúsinu á Gimli. Fædd 5. nóv. 1865. Foreldrar: Kristmundur Porbergsson, bóndi og hreppstjóri á Vakurs- stöðum I Hallárdal I Vindhælishreppi I Húnavatnssýslu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.