Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Qupperneq 104
104
óLiAFUR S. THORGEIRSSON:
Foreldrar: Hannes Magnússon og Kristín Kjartansdóttir.
Kom til Canada 1887.
15. Stefanía Ketilsdóttir Sigurðsson, að heimili sínu í Winni-
peg. Fædd 2. janúar 1852 og ólst upp í Bakkagerði i
Borgarfirði eystra. Foreldrar: Ketill Jónsson og Sesselja
kona hans. Kom vestur um haf til Winnipeg 1903.
17. Anna Einarsson, ekkja Jóns K. Einarsson (d. 1941), að
heimili sínu I Cavalier, N.-Dakota. Fædd 30. sept. 1858
að Elliðaholti I Staðarsveit í Snæfellsnessýsu. Foreldrar:
Guðmundur Jónsson og Björg Erlendsdóttir. Kom til
Ameríku með manni sínum 1888; landnemar I grend við
Hallson, N.-Dakota.
21. Guðrún Swanson, ekkja Torfa Sveinssonar (d. 1905), að
heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd að pórólfsstöðum í
Miðdölum í Daiasýslu 6. okt. 1851. Foreldrar: Jón Jðnsson
og Ingibjörg Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf 1887.
26. ólína Sigríður Jósephson, ekkja Arna Jósephson, að
heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd á Fótaskinni í
Aðaldal í Suður-pingeyjarsýslu 1869. Kom til Vestur-
heims aldamótaárið.
27. Margrét Sigurðardóttir, að elliheimilinu “Betel” á Gimli,
Man. Fædd 12. maí 1850. Foreldrar: Sigurður Jónsson og
Guðrún Sigurðardóttir, er lengst af bjuggu á Kötlustöð-
um I Vatnsdal I Húnavatnssýslu. Fluttist til Canada af
Seyðisfirði 1904.
28. H. T. F. Freysteinsson flugmaður f Canada-hernum,
talinn hafa farist í flugvél, sem skotin var niður yfir
Hamborg á pýzkalandi. Fæddur f Winnipeg 24. marz
1922 og ólst þar upp til tfu ára aldurs, en þá fluttu
foreldrar hans, Jón og Sigríður Freysteinsson, til Church-
bridge, Sask.
28. Ingveldur Hjörleifsdóttir Harkness, í Winnipeg. Fædd í
Árnes-bygð f Manitoba, 62 ára að aldri.
28. Einarína Kristfn Sigurðsson, kona Einars Sigurðsson, að
heimili sfnu í grend við Churchbridge, Sask.
29. Sigurður E. Sigurðsson fiskikaupmaður og útgerðar-
maður, f bílslysi f Winnipeg. Fæddur 28. des. 1890 að
Nýjabæ í Breiðuvík (Hnausa pósthús) í Nýja-lslandi.
Foreldrar: Eggert Sigurðsson og porhjörg Böðvarsdóttir,
ættuð úr Borgarfjarðarsýslu.
31. María Guðrún Johnson, að heimili foreldra sinna, ísaks
byggingarmeistara og Jakobínu skáldkonu Johnson, í
Seattle, Wash. Fædd þar í borg 3. júlí 1913.
Um þau mánaðamót — Sigurlfn Lockerby, að heimili sínu
í Oakland, Calif. Hún var rúmlega hálffimmtug, yngsta
dóttir Baldwins L. Baldwinssonar, fyrrum þingrmanns og
fylkisritara í Manitoba.