Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 64
64 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: og sá því híbýlaprýði heimilisins og naut gestrisni og alúðar í húsum þeirra.—-M. J. B.). VALDIMAR ÍVARSSON (ÍWERSEN) kom með foreldrum sinum að heiman árið 1910, og fór með föður sinum og systkinum til Pt. Roberts 1914. — (Sjá Pt. Roberts þátt, Alm. ó. S. Th. 1925 viðvíkjandi fólki hans undir nafninu Gustav Jóhann ívarsson, (Iwersen) bls. 59). Hann kvæntist árið 1930 Kristj- önu Solback. Þau hjón voru eftir það eitt ár í Bell- ingham, fluttu þá til Marietta og settust að á Sól- heimum — svo nefna þau heimili sitt. Höl'ðu þeir feðgar, Gustav og Valdimar, keypt sér þar landblett í félagi og bygt á honum framtiðar heimili sitt, sem þegar þetta er skrifað (1934) er enn í smíðum, en svo langt komið, að sjá má, að þar er til vandað að efni, formi og verki. Iíristján kom að heiman 1922. Var eitthvað í Blaine, fór þaðan til Bellingham og vann hjá hjón- um þeim er Heinemann heita, dr. Heinemann. En þar er það konan, sem á doktorstitilinn. Hún er út- lærður læknir og hefir starfað við það og hepnast vel. Umönnun heimilisins lenti því að mestu eða öllu leyti á Ivristjönu, sem og barni þeirra hjóna, pilti, sem hét Gerno.t Wolfgang. Þenna son mistu þau. Hann var eina barn þeirra og eðlilega sárt saknað. En oneð Kristjönu og hjónum þessum varð einlæg vinátta, og það svo mjög, að þau keyptu lóð eða landblett við hliðina á þeim ivarsson; reistu sér þar heimili og búa nú þar, þó starf þeirra taki þau daglega til Bellingham. Ekki langur vegur, 12 eða 14 mílur eftir ágætum vegi. Þau fvarsson hjón eiga nú tvö ljómandi falleg börn, dreng og stúlku. Drengurinn er eldri og heitir eftir hinum látna syni Heinemanns, sem ekki var löngu látinn, er hann fæddist. Er það geta þeirra, sem til þekkja, að þau Heinemann hjónin hafi flutt þangað til þess að geta verið í nágrenni við svein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.