Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 105
ALMANAK 1943
105
AGÚST 1942
1. Solveig Stone, ekkja Jóns porsteinssonar (Stone) fr.i
Hraundal, á heimili porsteins sonar síns I Winnipeg.
Fædd á Gufuskálum undir Jökli 6. febr. 1848. Foreldrar:
Bjarni Bjarnason og Margrét Oddsdóttir. Flutti til Canada
me5 manni sínum árið 188G.
3. Weston (Vósteinn) Benson byggingarmeistari, aS heimili
sínu í AVinnipeg. Fæddur 16. febr. 1879 að Krossi I
póroddsstaðaprestakalli. Foreldrar: Benedikt Jðhannesson
og Rósa Guðmundsdóttir. Kom af íslandi til Winnipeg
fimm ára gamall.
4. Pétur Júlíus Thomson, fyrrum kaupmaður í Winnipeg,
í Regina, Sask. Fæddur 23. júlí 1859 á Seyðisfirði í
Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Hans Friðrik Ágúst Thomsen
og Guðrún ólafsdóttir. Fluttist til Canada 1887.
7. Sigurður P. Sigurðsson prentari, I grend við Árborg,
Man. Fæddur I Winnipeg 29. sept. 1892. Foreldrar: Páll
Sigurðsson, ættaður af Fljótsdalshéraði, og Sveinbjörg
Einarsdóttir af Seyðisfirði.
9. Stefanía Friðrikka Johnson, frá Árborg, Man., á heilsu-
hælinu í Ninette, Man. Fædd 31. okt. 1883 að Skjaldþings-
stöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar:
Stefán Guðnason og Jóhanna Sigurbjörg Hannesdóttir.
Kom vestur um haf árið 1905.
10. Guðrún Eggertson, ekkja Jóns Eggertson, að heimili sínu
í Winnipeg. Hún var 67 ára gömul, dóttir porbergs
Fjeldsted frá Hreðavatni í Norðurárdal í Mýrasýslu og
Helgu konu hans.
11. Guðmundur Magnússon, um langt skeið bóndi [ Framnes-
bygð, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar við River-
ton, Man. Fæddur í Kothvammi á Vatnsnesi í Húna-
vatnssýslu 24. maí 1861. Foreldrar: Magnús Magnússon
og Margrét Jónsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1888.
12. Guðný Sigurðson, kona Ágústs Sigurðson í Winnipeg.
Fædd 17. júní 1916. á Gimli. Foreldrar: porsteinn Gtslason
og Pálína Brynjólfsdóttir, er búa í grend við Steep
Roek, Man. Gat sér orð fyrir dráttlist.
18. Benedikt Eiríkur Sigurðsson, í Seattle, Wash. Fæddur
10. ágúst 1923 að Upham, N.-Dakota. Foreldrar: Jakob
G. og Lára Sigurðson, er all-lengi önnuðust póstafgreiðslu
í Upham-bæ. Jakob (d. 1939) var sonur Jobs Sigurðs-
sonar, bróður ólafar skáldkonu á Hlöðum í Eyjafirði.
16. Kristjana Sesselja Sigurðardóttir, ekkja Einars Sigurðs-
sonar, að heimili S. A. Arason og konu hans, að
Mountain, N.-Dakota. Fædd 4. okt. 1863 á Daðastöðum
í Reykjadal í pingeyjarsýslu á tslandi. Foreldrar: Kristján