Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 96
96 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Steinunn pórarinsdöttir, ættuð af Fljótsdalshéraði, bæði lfi.tin. Bjuggu lengi í Geysis-bygðinni 1 Nýja-íslandi og síðar um Iangt skeið í Grunnavatns-bygðinni í Manitoba. 19. Kristln Gillis, í Seattle, Wash. Fædd 16. des. 1868 á Hæli í Flókadal I Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: porsteinn Guðmundsson og Ljótun Pétursdóttir. Kom vestur um haf með manni sínum, Sigurði G. Gíslasyni (Gillis), ætt- uðum úr Snæfellsnessýslu, kringum aldamótin; hann lést fyrir nokkrum árum. 23. Helga Jónsson, að heimili sínu I Winnipeg, 73 ára að aldri. Hún var eyfirzk að ætt. 24. Snæbjörn Guðmundur Olson, á St. Boniface sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur I Pembina I N.-Dakota 24. júll 1898. Foreldrar: Arnljótur Björnsson Olson og Jórunn Sigríður ólafsdóttir, er lengi bjuggu að Gimli. 26. Valgerður Sveinsson, á Almenna sjúkrahúsinu I Winni- peg. Fædd að Skildinganesi I grend við Reykjavík árið 1870. Foreldrar: Jón Einarsson og Ásta Sigurðardóttir. Talin hafa komið til Vesturheims um aldamótin. 27. Erlendur G. Erlendson, I Cavalier, N. Dakota. Fæddur 12. maí 1862 I Litlu-Gröf I Langholti I Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Erlendur Jónsson og Guðrún Jóhannsdóttir. Kom vestur um haf aldamótaárið. 28. Gísli Árnason, í Seattle, Wash. Eyfirðingur að ætt, 74 ára að aldri. MARZ 1942 2. Stefán Abrahamsson, á Grace sjúkrahúsinu I Winnipeg, 65 ára að aldri. Hafði um langt skeið átt heima þar í borg. 17. Guðbjörg Thordarson frá Selkirk, Man., á St. Boniface sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd I pórshöfn í Færeyjum 29. júlí 1883. Foreldrar: Matthfas Thordarson skipstjóri, ættaður frá Austmannsdal I Arnarfirði og fyrri kona hans Thora Snorradóttir, ættuð úr Reykjavík. Fluttist frá ís- landi til Canada með foreldrum sínum 1888. 18. Jóna Goodman, ekkja Kristjáns Guðmundssonar (Good- man, d. 1939), að heimili sínu I Winnipeg. Fædd að Dysjum í Garðahverfi 5. marz 1860. Foreldrar: Magnús dannebrogsmaður Brynjólfsson og Porbjörg J óhannsdóttir. prests I Borgarfirði syðra. Fluttist vestur um haf til Winnipeg með manni slnum árið 1886; þau voru meðal stofnenda Goodtemplarastúkunnar “Hekla” 23. des. 1887. 20. Ágúst Tatson (Teitson), að heimili sínu I grend við Blaine, Wash. Fæddur 2. ágúst 1865 I Dalkoti á Vatnsnesi I Húnavatnssýslu.Foreldrar: Teitur Teitsson og Anna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.