Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 96
96
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Steinunn pórarinsdöttir, ættuð af Fljótsdalshéraði, bæði
lfi.tin. Bjuggu lengi í Geysis-bygðinni 1 Nýja-íslandi og
síðar um Iangt skeið í Grunnavatns-bygðinni í Manitoba.
19. Kristln Gillis, í Seattle, Wash. Fædd 16. des. 1868 á Hæli
í Flókadal I Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: porsteinn
Guðmundsson og Ljótun Pétursdóttir. Kom vestur um
haf með manni sínum, Sigurði G. Gíslasyni (Gillis), ætt-
uðum úr Snæfellsnessýslu, kringum aldamótin; hann lést
fyrir nokkrum árum.
23. Helga Jónsson, að heimili sínu I Winnipeg, 73 ára að
aldri. Hún var eyfirzk að ætt.
24. Snæbjörn Guðmundur Olson, á St. Boniface sjúkrahúsinu
í Winnipeg. Fæddur I Pembina I N.-Dakota 24. júll 1898.
Foreldrar: Arnljótur Björnsson Olson og Jórunn Sigríður
ólafsdóttir, er lengi bjuggu að Gimli.
26. Valgerður Sveinsson, á Almenna sjúkrahúsinu I Winni-
peg. Fædd að Skildinganesi I grend við Reykjavík árið
1870. Foreldrar: Jón Einarsson og Ásta Sigurðardóttir.
Talin hafa komið til Vesturheims um aldamótin.
27. Erlendur G. Erlendson, I Cavalier, N. Dakota. Fæddur
12. maí 1862 I Litlu-Gröf I Langholti I Skagafjarðarsýslu.
Foreldrar: Erlendur Jónsson og Guðrún Jóhannsdóttir.
Kom vestur um haf aldamótaárið.
28. Gísli Árnason, í Seattle, Wash. Eyfirðingur að ætt, 74
ára að aldri.
MARZ 1942
2. Stefán Abrahamsson, á Grace sjúkrahúsinu I Winnipeg,
65 ára að aldri. Hafði um langt skeið átt heima þar
í borg.
17. Guðbjörg Thordarson frá Selkirk, Man., á St. Boniface
sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd I pórshöfn í Færeyjum
29. júlí 1883. Foreldrar: Matthfas Thordarson skipstjóri,
ættaður frá Austmannsdal I Arnarfirði og fyrri kona hans
Thora Snorradóttir, ættuð úr Reykjavík. Fluttist frá ís-
landi til Canada með foreldrum sínum 1888.
18. Jóna Goodman, ekkja Kristjáns Guðmundssonar (Good-
man, d. 1939), að heimili sínu I Winnipeg. Fædd að
Dysjum í Garðahverfi 5. marz 1860. Foreldrar: Magnús
dannebrogsmaður Brynjólfsson og Porbjörg J óhannsdóttir.
prests I Borgarfirði syðra. Fluttist vestur um haf til
Winnipeg með manni slnum árið 1886; þau voru meðal
stofnenda Goodtemplarastúkunnar “Hekla” 23. des. 1887.
20. Ágúst Tatson (Teitson), að heimili sínu I grend við
Blaine, Wash. Fæddur 2. ágúst 1865 I Dalkoti á Vatnsnesi
I Húnavatnssýslu.Foreldrar: Teitur Teitsson og Anna