Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 94
94
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
í janúar. Óli Gunnar Júlíus, í grend við Siglunes P. O.,
Man. Fæddur 21. sept. 1886. Foreldrar: Júllus Jðnsson frá
Miðhðpi' i Víðidal í Húnavatnssýslu og Kristín Sigurðar-
dðttir frá Svalbarða við Eyjafjörð. Kom til Canada með (
foreldrum sínum á unga aldri.
FEBRÚAR 1942
1. porgils Halidðrsson, að heimili sínu á Mountain, N.-Dak.
Fæddur 10. marz 1857 í Ytri-Hundadal í Miðdölum í
Dalasýslu. Foreldrar: Halldðr porgilsson og Málmfríður
Tðmasdðttir, bæði ættuð úr sömu sýslu. Fðr vestur um
haf með foreldrum sínum, 1876, í “stóra hðpnum”, er þá
fiutti til Nýja-íslands, og settist fjölskyldan fyrst að í
Mikley en fluttist búferlum til N.-Dak. 1879. Árið 1884
byrjaði porgils búskap á heimilisréttarlandi slnu I grend
við Mountain og var því einn af fyrstu landnemum þar
I bygð.
3. Jón Björnsson, landnámsmaður I Árdals-bygð I Nýja-ls-
landi, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Jódísar
og Sigurðar Brandsson, I Árborg, Man. Fæddur 1 Marteins-
tungu I Rangárvallasýslu 27. júlí 1850. Foreldrar: Björn
Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Vesturheims
1886.
4. Vilhjálmur T. Frederickson, að heimili sínu I Baldur, Man.
Fæddur að Gili í Fjörðum I Suður-pingeyjarsýslu 21. nðv.
1880. Foreldrar: Vilhjálmur Tryggvi Friðriksson og Sigríð-
ur porleifsdðttir; fluttist með þeim vestur um haf sum-
arið 1883.
6. Hans Hermann Níelson (Nelson), að heimili sínu að
Akra, N. Dakota. Fæddur 23. des. 1851 á Hallbjarnar-
stöðum á Tjörnesi I Suður-pingeyjarsýslu. Foreldrar:
Hans Nlels (mððurbrððir séra Hans B. Thorgrímsen og
séra N. S. Thorlákson) og Hólmfríður Guðmundsdðttir.
Kom til Ameríku 1888 og hafði jafnan síðan átt heima
I Akra bygðinni.
6. Veighildur Mabel Wood (Mrs. Percy Wood), I Riverton,
Man., 58 ára að aldri. Foreldrar: Jóhann Briem og Guðrún
Pálsdóttir. (Sjá grein um þau 1 Almanakinu 1931).
7. Séra Hans B. Thorgrímsen, að heimili sínu I Grand Forks,
N.-Dak. Fæddur að Eyrarbakka 21. ágúst 1853. Foreldrar:
Guðmundur Thorgrímsen verzlunarstjðri og Sylvía Nlels- ,
dðttir. Fluttist til Ameriku sumarið 1872, I fyrsta hðpnum, I
er vestur fór eftir 1870. Átti frumkvæðið að stofnun Hins
Evang.-lúterska kirkjufélags íslendinga I Vesturheimi með
því að kveðja til undirbúningsfundar að Mountain, N,-
Dak., I janúar 1885.
I