Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 94
94 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: í janúar. Óli Gunnar Júlíus, í grend við Siglunes P. O., Man. Fæddur 21. sept. 1886. Foreldrar: Júllus Jðnsson frá Miðhðpi' i Víðidal í Húnavatnssýslu og Kristín Sigurðar- dðttir frá Svalbarða við Eyjafjörð. Kom til Canada með ( foreldrum sínum á unga aldri. FEBRÚAR 1942 1. porgils Halidðrsson, að heimili sínu á Mountain, N.-Dak. Fæddur 10. marz 1857 í Ytri-Hundadal í Miðdölum í Dalasýslu. Foreldrar: Halldðr porgilsson og Málmfríður Tðmasdðttir, bæði ættuð úr sömu sýslu. Fðr vestur um haf með foreldrum sínum, 1876, í “stóra hðpnum”, er þá fiutti til Nýja-íslands, og settist fjölskyldan fyrst að í Mikley en fluttist búferlum til N.-Dak. 1879. Árið 1884 byrjaði porgils búskap á heimilisréttarlandi slnu I grend við Mountain og var því einn af fyrstu landnemum þar I bygð. 3. Jón Björnsson, landnámsmaður I Árdals-bygð I Nýja-ls- landi, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Jódísar og Sigurðar Brandsson, I Árborg, Man. Fæddur 1 Marteins- tungu I Rangárvallasýslu 27. júlí 1850. Foreldrar: Björn Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1886. 4. Vilhjálmur T. Frederickson, að heimili sínu I Baldur, Man. Fæddur að Gili í Fjörðum I Suður-pingeyjarsýslu 21. nðv. 1880. Foreldrar: Vilhjálmur Tryggvi Friðriksson og Sigríð- ur porleifsdðttir; fluttist með þeim vestur um haf sum- arið 1883. 6. Hans Hermann Níelson (Nelson), að heimili sínu að Akra, N. Dakota. Fæddur 23. des. 1851 á Hallbjarnar- stöðum á Tjörnesi I Suður-pingeyjarsýslu. Foreldrar: Hans Nlels (mððurbrððir séra Hans B. Thorgrímsen og séra N. S. Thorlákson) og Hólmfríður Guðmundsdðttir. Kom til Ameríku 1888 og hafði jafnan síðan átt heima I Akra bygðinni. 6. Veighildur Mabel Wood (Mrs. Percy Wood), I Riverton, Man., 58 ára að aldri. Foreldrar: Jóhann Briem og Guðrún Pálsdóttir. (Sjá grein um þau 1 Almanakinu 1931). 7. Séra Hans B. Thorgrímsen, að heimili sínu I Grand Forks, N.-Dak. Fæddur að Eyrarbakka 21. ágúst 1853. Foreldrar: Guðmundur Thorgrímsen verzlunarstjðri og Sylvía Nlels- , dðttir. Fluttist til Ameriku sumarið 1872, I fyrsta hðpnum, I er vestur fór eftir 1870. Átti frumkvæðið að stofnun Hins Evang.-lúterska kirkjufélags íslendinga I Vesturheimi með því að kveðja til undirbúningsfundar að Mountain, N,- Dak., I janúar 1885. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.