Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 110
110
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
og Elín Pétursdóttir, ættuð úr óslandshlíB í Skagafirði.
Kom til Canada 1898.
21. Hermann Jósefsson, einn af elztu bændum í Minneota- ,
bygðinni I Minnesota, aC heimili sínu. Fæddur 1. júlí 1859 á
Torfastöðum í Vopnafirði. Foreldrar: Vigfús Jósefsson og ,
Sigurbjörg Hjálmarsdðttir. Fluttist til Vesturheims 1878
og hafði búið í Minneota-bygðinni sfðan.
26. Landnámshöfðinginn kafteinn Sigtryggur Jðnasson, í Ár-
borg, Man. Fæddur 8. febr. 1852 á Bakka í Öxnadal í
Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Jðnas Sigurðsson, af Hvassa- j
fellsætt, og Helga Egilsdðttir frá Syðri-Bægisá í öxna-
dal. Kom til Canada haustið 1872, og var hinn fyrsti ís-
lendingur, sem tðk sér bðlfestu þar; hefir verið nefndur
“faðir íslenzka landnámsins í Canada”. Varð og fyrstur
íslenzkur fylkisþingmaður í landi þar, árið 1896. (Sjá grein
séra F. J. Bergmanns um hann í Ahnanakinu 1907).
26. Anna Benediktsdðttir Sigtryg, ekkja Sigtryggs Kristjáns-
sonar (d. 1936), f San Francisco, Calif. Fædd 25. des.
1850 að Mosfelli f Svínadal í Húnavatnssýslu. Foreldrar:
Benedikt Jónsson frá Steiná og Kristfn Kristjánsdðttir
frá Stðradal, systir séra Benjamíns Kristjánssonar á
Grenjaðarstað. Fluttist vestur um haf með manni sfnum (
1907.
27. Sigfús Franklin Paulson, að heimili sínu í Vancouver,
B. C., hniginn að aldri. Ættaður úr Borgarfirði eystra.
Foreldrar: Páll Sigfússon og Guðrún Árnadðttir. Kom
ungur að árum til Vesturheims með foreldrum sínum.
Leiðrétting: í umsögninni um Sigrfði Bjarnadðttur Johnson.
er dð 9. apríl 1941, en ekki þann 10., eins og segir f “Manna-
látum” í Almanaki síðasta árs, var sagt, að hún hefði verið
fædd f Gröf, en fæðingarstaður hennar var Stðra-Ásgeirsá f
Húnavatnssýslu; faðir hennar var Helgason, en ekki Hall-
dðrsson. eins og misritast hafði, — Ritstj.
I)