Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 95
ALMANAK 1943
95
7. Kjartan Halldðrsson smiður, af sysförum á sjúkrahúsi
I Flin Flon, Man. Fæddur 1 grend við Hallson, N.-Dak„
22. júlí 1884. Foreldrar: Jónas Halldórsson og Jóhanna
Jðnsdðttir frá Ytra-Laugalandi í Eyjafirði.
8. ólöf Elín Sigmundsson, í Winnipeg. Fædd þar í borg 12.
jan. 1919. Foreldrar: Jóhann Sigmundsson, ættaður úr
Biskupstungum, og pórdís Sigurðardðttir, ættuð úr Borg-
arfirði. Ivomu vestur um haf til Winnipeg 1812.
8. Jóhannes Jðsephson, að heimili sínu í Winnipeg, allmjög
við aldur, ættaður úr Borgarfirði. Fluttist til Canada með
fjölskyldu sinni árið 1887.
10. Jðn Mikkel Hannesson smiður, á Almenna sjúkrahúsinu
I Selkirk, Man. Fæddur 29. sept. 1860, ættaður úr Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu. Kom til Vesturheims ungur
að aldri.
12. Björg Guttormsson f'rá Húsavík, Man., á Jðhnson Memorial
sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fædd að Krossvík í Vopna-
firði í Norður-Múlasýslu 26. júlí 1874. Foreldrar: Gutt-
ormur porsteinsson og Birgitta Jðsefsdðttir. Fluttist til
Canada með foreldrum sínum 1893.
12. Árni Eggertson fasteignasali og fyrrum bæjarfulltrúi í
Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar I borg. Fæddur
að Fróðhúsum í Borgarfjarðarsýslu 8. maí 1873. Foreldrar:
Eggert Jðnsson og Sigríður Jónsdóttir. Kom til Canada
með foreldrum sínum 1887. Annar íslendingur er átti
sæti í bæjarstjórn Winnipeg-borgar (sbr. Almanakiö
1907); einn af stofnendum og helztu forystumönnum
pjððræknisfélags íslendinga í Vesturheimi og féhirðir þess
í meir en hálfan annan áratug.
14. Guðrún Jðnsdóttir Bjarnason, að heimili sínu í Spanish
Fork, Utah, í Bandaríkjunum. Fædd 1. jan. 1859 á Arn-
geirsstöðum í Fljótshlíð I Rangárvallasýslu. Foreldrar:
Jðn Erlendsson og Margrét Árnadðttir. Fluttist vestur
um haf úr Vestmannaeyjum til Spanish Fork 1892.
15. Jóhann Gestson, að heimili sínu í Garðar-bygð i N.-Dak.
Fæddur 1. sept. 1857 á Eldjárnsstöðum á Langanesi í
pingeyjarsýslú. Foreldrar: Gestur Jónsson og Kristlaug
Einarsdðttir. Kom til Ameríku árið 1883.
15. Hannes Hafstein Straumfjörð, í bilslysi í Seattle, Wash.
Fæddur í Winnipeg árið 1921. Foreldrar: Jóhann gull-
smiður Straumfjörð og Anna María Jðnsdóttir, um langt
skeið búsett í Seattle. íþrðttamaður og mikið listamanns-
efni.
19. Emilia Mathews, kona Otto Mathews, að heimili slnu á
Oak Point, Man. Fædd á Gimli 14. febr. 1902. Foreldrar:
Andrés Jónsson Skagfeld frá Hryggjum I Skagafirði og