Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 95
ALMANAK 1943 95 7. Kjartan Halldðrsson smiður, af sysförum á sjúkrahúsi I Flin Flon, Man. Fæddur 1 grend við Hallson, N.-Dak„ 22. júlí 1884. Foreldrar: Jónas Halldórsson og Jóhanna Jðnsdðttir frá Ytra-Laugalandi í Eyjafirði. 8. ólöf Elín Sigmundsson, í Winnipeg. Fædd þar í borg 12. jan. 1919. Foreldrar: Jóhann Sigmundsson, ættaður úr Biskupstungum, og pórdís Sigurðardðttir, ættuð úr Borg- arfirði. Ivomu vestur um haf til Winnipeg 1812. 8. Jóhannes Jðsephson, að heimili sínu í Winnipeg, allmjög við aldur, ættaður úr Borgarfirði. Fluttist til Canada með fjölskyldu sinni árið 1887. 10. Jðn Mikkel Hannesson smiður, á Almenna sjúkrahúsinu I Selkirk, Man. Fæddur 29. sept. 1860, ættaður úr Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu. Kom til Vesturheims ungur að aldri. 12. Björg Guttormsson f'rá Húsavík, Man., á Jðhnson Memorial sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fædd að Krossvík í Vopna- firði í Norður-Múlasýslu 26. júlí 1874. Foreldrar: Gutt- ormur porsteinsson og Birgitta Jðsefsdðttir. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1893. 12. Árni Eggertson fasteignasali og fyrrum bæjarfulltrúi í Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar I borg. Fæddur að Fróðhúsum í Borgarfjarðarsýslu 8. maí 1873. Foreldrar: Eggert Jðnsson og Sigríður Jónsdóttir. Kom til Canada með foreldrum sínum 1887. Annar íslendingur er átti sæti í bæjarstjórn Winnipeg-borgar (sbr. Almanakiö 1907); einn af stofnendum og helztu forystumönnum pjððræknisfélags íslendinga í Vesturheimi og féhirðir þess í meir en hálfan annan áratug. 14. Guðrún Jðnsdóttir Bjarnason, að heimili sínu í Spanish Fork, Utah, í Bandaríkjunum. Fædd 1. jan. 1859 á Arn- geirsstöðum í Fljótshlíð I Rangárvallasýslu. Foreldrar: Jðn Erlendsson og Margrét Árnadðttir. Fluttist vestur um haf úr Vestmannaeyjum til Spanish Fork 1892. 15. Jóhann Gestson, að heimili sínu í Garðar-bygð i N.-Dak. Fæddur 1. sept. 1857 á Eldjárnsstöðum á Langanesi í pingeyjarsýslú. Foreldrar: Gestur Jónsson og Kristlaug Einarsdðttir. Kom til Ameríku árið 1883. 15. Hannes Hafstein Straumfjörð, í bilslysi í Seattle, Wash. Fæddur í Winnipeg árið 1921. Foreldrar: Jóhann gull- smiður Straumfjörð og Anna María Jðnsdóttir, um langt skeið búsett í Seattle. íþrðttamaður og mikið listamanns- efni. 19. Emilia Mathews, kona Otto Mathews, að heimili slnu á Oak Point, Man. Fædd á Gimli 14. febr. 1902. Foreldrar: Andrés Jónsson Skagfeld frá Hryggjum I Skagafirði og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.