Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 91
ALMANAK 1943
91
gömul. Foreldrar: Einar Jónsson frá Saltvík í Suður-
pingej'jarsýslu og GuSrún Halldórsdóttir frá Kjarna í
Eyjafiröi. Fluttist til Canada með manni sínum sumarið
1888.
17. Hlíf Elín Peterson, kona Jóhanns E. Peterson, að heimili
sínu í Cavalier, N.-Dakota, rúmlega fertug að aldri; dóttir
Helga S. Sigurðssonar I Winnipeg.
18. Málfriður Jónsdóttir Anderson, í Winnipeg, háöldruð.
Fædd á Innri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd í Guli-
bringusýslu. Foreldrar: Jón Guðmundsson og Sigrlður
Eysteinsdóttir. Ólafur Árnason, maður hennar, frá Fljóts-
hlíð, dó 1918.
18. Sigríður Sigurðardóttir Árnason, að heimili Ingimars
Ólafssonar, frænda síns, í íslenzku bygðinni í grend við
Brown, Man. Fædd í Eyjafirði 20. jan. 1853. Jóhannes
Árnason, maður hennar, lést fyrir 20. árum síðan.
24. Björn Hjörleifson bóndi I Riverton, Man., á sjúkrahúsi
í Selkirlt, Man. Fæddur á Hallfreðarstöðum I Hróars-
tungu 22. apríl 1867. Kom vestur um haf 1893; settist
fyrst að í Winnipeg, en flutti síðan til Nýja-íslands og
bjó við Riverton síðan um aldamót.
25. Jón Múli Stefánsson, í bílslysi I heimaborg sinni, Baltimore,
Maryland,' I Bandaríkjunum, ungur maður. Foreldrar;
Jón Stefánsson (Filipseyjakappi), látinn fyrir nokkrum
árum, og Sólveig Jónsdóttir frá-Múla.
25. Steingrímur Sigurðsson, fyrrum bóndi i Víðir-bygð I
Nýja-lslandi, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar,
Mr. og Mrs. Kristjóns Finnson, þar f bygð. Fæddur 31.
des. 1S63 að Kistu í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. For-
eldrar: Sigurður Sigurðsson og Sigríður ólafsdóttir. Kom
til Canada um aldamótin.
28. Guðrún Eiríksdóttir Jasonson (ekkja Bjarna Jasonson,
d. 1940), á Almenna sjúkrahúsinu í Foam Lake, Sask.
Fædd árið 1865 að Hrosshaga I Biskupstungum i Árnes-
sýslu. Foreidrar: Eirikur Ingimundsson og Gróa Ás-
björnsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1887.
30. Guðrún Frederickson (kona Vilhjálms Frederickson), í
Baldur, Man. Fædd að Melum I Fnjóskadal I Suður-
pingeyjarsýslu 14. mai 1884. Foreldnar: Björn Björnsson
frá Austurhaga í Aðaldal og Sigrfður Benediktsdóttir
frá Grund í Höfðahverfi. Kom vestur um haf með for-
eldrum sínum 1889.
JANÚAR 1942
2. ólafur Hallgrímsson Hall, að heimili sinu I Wynyard.
Sask. Fæddur að Fremstafelli í Köldukinn í Suður-ping-
eyjarsýslu 7. apríl 1862, sonur þeirra Hallgríms Ólafssonar